Fáskrúðarbakkakirkja er í Staðarprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Þarna hefur verið kirkja frá 1934 eftir að hún var flutt þangað frá Miklaholti. Henni er þjónað frá Söðulsholti.
Það er erfitt að draga skörp landfræðileg skil milli kirkna, kirkjustaða og sögu kristninnar á milli. Á þessum vef fer skiptingin ekki eftir prófastsd…