Gænavatn
Grænavatn liggur að Snjóöldufjallgarði
Grænavatn liggur að Snjóöldufjallgarði
Gæsavatnaleið liggur frá Tómasarhaga og Hagakvísl á Sprengisandsleið að Drekagili í Dyngjufjöllum. Komi fólk að vestan er um tvær leiðir að velja í Vonarskarði, annars vegar yfir brú á Skjálfandafljóti, norðan ármóta Rjúpnabrekkukvíslar og um hraunið norðan Trölladyngju.
Geiradalsá er í Geiradalshreppi, Austur-Barðastrandasýslu. Áin er ekki vatnsmikil. Hún á upptök í hálendinu og þaðan koma tvær ár, Bakkaá
Geirfugl (fræðiheiti Pinguinus impennis) er útdauð fuglategund af álkuætt. Geirfuglinn var allt að 70 cm hár, vó um 5 kg
Geirfuglasker er lítið sker skammt frá Reykjanesi. Eins og nafnið bendir til var skerið nytjað til veiða á geirfugli.
Nú er Geirfuglasker sokkin í sæ.
Geirlandsá er ein besta sjóbirtingsá landsins. Þar veiðast 4-15 punda fiskar á hverju ári, jafnframt veiðist töluvert af laxi ár
Geldinganes teygist flatt og lágt út í Kollafjörðinn fyrir norðan og norðaustan Gufunesið, sem það tengist með eiði, sem fór
Þessi frægasti og fyrrum stærsti goshver heims er talinn hafa myndazt við mikla jarðskjálftahrinu í lok 13. aldar. Oddaverjaannáll segir um árið 1274,
Gíslholtsvötn eru tvö og eru í Holtshreppi í Rangárþingi. Stærra vatnið er 1.9 km² að stærð. Mesta lengd 2.5 km
Gjábakki er eyðibýli í Þingvallasveit, rétt austan þjóðgarðsins og misgengja Þingvallalægðarinnar. Leiðin um Hrafnabjargarháls að Reyðarbarmi um Reyðarskarð og þaðan
Við Bjarnarey kom hviða í seglið og hvolfdi skipinu.
Gjögursvatn er í Árneshreppi í Strandasýslu
Gljúfravatn er meðal margra góðra silungsvatna í tungunni milli Lagarfljóts og Jökulsár á Brú í Tunguhreppi í Norður-Múlasýslu. Það er
Gljúfurá er lítil bergvatnsá, kvísl úr Langá á Mýrum sem rennur þvert yfir óbyggðirnar og út í Norðurá frá ármótum
Gljúfurárfoss er lítill foss norður af Seljalandsfossi. Fossinn er að hluta í hvarfi við klett, en gönguslóði með tré stiga að hluta,
Gljúfurleit er hluti dalsins, sem Þjórsá rennur um vestan Búðarháls. Þessi Dalur er á milli Sandafells í suðri og Þjórsárvera
Hæsti foss landsins, Glymur, er í Botnsá í Hvalfirði. Botnsá er afrennsli Hvalvatns niður í Botnsvog. Áin steypist niður í
Skjálfandafljótið, sem á upptök í Vonarskarði, rennur í gljúfrum og þrengslum á nokkrum kafla fyrir neðan fossinn.
Sannir göngumenn skilja aðeins sporin sín eftir og taka aðeins með sér minningarnar!
Gönguskarðsá er dragá, sem rennur í Skagafjörð rétt norðan Sauðárkróks. Venjulegt rennsli er 3-5 m³/sek og vatnasvið er um 167
Götuvötn eru í Skógarstrandarhreppi í Snæfellsnessýslu. Þau eru 0,4 km², fremur grunn og í 215 m hæð yfir sjó. Svínafossá
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )