Eldey
Eldey er 77 m hár, þverhníptur, 0,03 km² klettur u.þ.b. 15 km sunnan Reykjaness
Eldey er 77 m hár, þverhníptur, 0,03 km² klettur u.þ.b. 15 km sunnan Reykjaness
Steinboginn, sem lá yfir ána í miðjum vesturhlíðum gjárinnar hrundi árið 1993
Eldgos við Fagradalsfjall Eftir langvarandi jarðskjálftahrinur á Reykjanesi var ljóst að kvikuflæði var að safnast upp í kvikugangi er virtist
Eldstöðvakerfi Vestmannaeyja er u.þ.b. 38 km langt og 30 km breitt. Þar eru tugir eldstöðva og leifar margra.
Eldvatn er í Meðallandi í Skaftárhreppi, Vestur-Skaftafellssýslu. Blátært lindarvatnið á upptök víðsvegar við og undan Eldhrauninu. Liggur það lengst af
Laxveiði á Höfuðborgarsvæðinu Þær eiga upptök sín í Elliðavatni, en efstu drög eru mun ofar, í vötnum fyrir ofan og
Elliðaárdalurinn er ein af útivistarperlum Reykjavíkur. Hann nýtur borgarverndar vegna sérstaks náttúrufars og möguleika til útivistar. Þar eru merkilegir sögustaðir
Vesturfarinn Frímann B. Arngrímsson hvatti fyrstur manna til athugunar á möguleikum til virkjunar Elliðaánna til hitunar og lýsingar húsa í
Hún er sæbrött en lægri að austanverðu, þar sem uppganga er tiltölulega greið um Austurflá
Eyjan er eins og gamall eldgígur í laginu. Fyrrum voru margar verbúðir á eyjunni og árið 1702 bjuggu17 manns þar á þremur býlum.
Elliðavatn er eitt margra vatna innan höfuðborgarsvæðisins. Vatnið er 1,8 km² og í 74 m hæð yfir sjó. Í falla
Emstrur eru gróðurlítið afréttarland Hvolhrepps í Rangárvallasýslu
Næststærsta eyjan á Kollafirði heitir Engey. Nafn hennar er líklegast dregið af engjum á eynni og þá er þess getið
Talið er, að Esjan hafi myndast á fyrri hluta ísaldar
Eskihlíðarvatn er ágætt veiðivatn á Landmannaafrétti. Það er 1,53 km², dýpst 27 m og í 528 m hæð yfirog er
Eyjabakkar eru mýrlent landsvæði upp af Fljótsdal framan við jökulsporð Eyjabakkajökuls
Eyjafjallajökull, virkar gosstöðvar Eyjafjöll eru meðal hærri fjalla landsins (1666m) og nafngjafi þeirra er Vestmannaeyjar skammt undan ströndinni. Þessi fjallgarður
Þetta svæði skiptist í Leiru og Hólma og nær frá Höephnersbryggju að Melgerðismelum í Eyjafjarðardal. Þar er gróður og dýralíf
Eyjarfjarðará rennur norður eftir Eyjafjarðardal, Upptökin eru suður í botni dalsins, og koma þar saman margir lækir úr fjöllunum í
Eyjarnar í Kollafirði skipa mikilvægan sess í sögu Reykjavíkur en þar hefur verið stundaður búskapur ýmis konar einkum nýting hlunninda
Öll þessi stöðuvötn liggja í röð í Svínadalnum við leiðina norður frá Ferstiklu og Saurbæ í Hvalfirði um Geldingadraga í
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )