Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Fish Partner

Fish Partners

Veiðifélaginn frá Fish Partners Af hverju ættir þú að gerast veiðifélagi? Veiðifélagar, er ný og skemmtileg viðbót hjá Fish Partner.

Emstrur

Fjallabak Syðra Miðvegur

Þessi leið tengir Rangárvelli og Skaftártungu. Hún hefst við Keldur á Rangárvöllum, sé ekið til austurs.

Fjarðará – Norðfjarðará

Fjarðará er í Norðfjarðarhreppi, Suður-Múlasýslu. Upptök hennar eru á Hraundal og Fannardal og   í hana renna margir lækir á leiðinni

Fjarðarselsvirkjun

Thorvald Krabbe landsverkfræðingur athugaði árið 1906 á hvern hátt unnt væri að virkja Fjarðará og fá   raflýsingu fyrir Seyðisfjörð. Umræður

Fjárhússvatn Fiskilækjarvatn

Fjárhússvatn er lítið vatn í Melasveit. Það er nokkuð vinsælt meðal þeirra, sem þekkja það og er   fjölskylduvænn veiðistaður. Afrennsli

Flatey Skjálfanda

Flatey á Skjálfandaflóa

Flatey liggur u.þ.b. 2½ km undan Flateyjardal. Hún er u.þ.b. 2½ km löng, 1 km breið og 2,62 km2. Hæst rís hún 22 m úr sjó en talið er, að hún hafi risið um 1 m á 20

Flatey

Flatey í Breiðafirði

Flatey er af ýmsum sökum einstök meðal Breiðafjarðareyja. Hún er landnámsjörð, höfuðból, menningarstaður, verzlunar- og samgöngumiðstöð, útgerðarbær og þar var Flateyjarbók til

Flekkudalsá

Þriggja stanga á í Dölum,( Fellsströnd) sem fellur í Hvammsfjörð eins og flestar árnar á svæðinu. Hún þykir afar falleg 

kort

Fljót og Stífla

Fljót er nyrzta byggðin í Skagafirði austanverðum. Inn úr Fljótavík er Haganesvík og þar inn af er breitt láglendi með stórum lónum.

Fljótaá

Fljótaá er í Holtshreppi í Fljótum, Skagafjarðarsýslu. Laxveiðin í Fljótaá er mjög breytileg frá ári til árs eða á bilinu

Rekavík

Fljótavatn

Fljótavatn er í Sléttuhreppi í N-Ísafjarðarsýslu. Það er 3,9 km², grunnt og í 1 m hæð yfir sjó. Bæjará,   Svíná,

Fljótdalsstöð

Fljótsdalsstöð

Fljótsdalsstöð Það liðu fjögur ár frá því framkvæmdir hófust árið 2003 og þar til aflstöðin var komin í fullan rekstur

Flókadalsá

Flókadalsá Haganeshreppi í Skagafjarðarsýslu. Í Flókadalsá er sjóbirtingur og sjóbleikja og töluvert af   laxi veiðist þar á hverju ári. Flókadalsá

Flókadalsá

Lítil bergvatnsá, sem veidd er með þremur stöngum á dag. Hún dregst saman úr tjörnum og pollum       ofan

flokadalsvatn

Flókadalsvatn og Hópsvatn

Þessi vötn eru í Haganeshreppi í Skagafjarðarsýslu. Hópsvatn er 1,15 km², fremur grunnt og í 2 m hæð yfir sjó.

Flokatjorn

Flókatjörn

Flókatjörn er í Biskupstungnahreppi í Árnessýslu. Hún er 0,23 km² og í 90 m hæð yfir sjó. Frárennslið fellur til

Ísland Flóra

Flóra Íslands

Íslenska flóran er fátækari en tilefni er til. Loftslag og lega landsins eru hagstæð fleiri tegundum. Talið  er, að tegundafjöldi

Flugur/Æðvængjur

Tvívængjur (diptera) Innan þessa ættbálks eru í kringum 380 tegundir hérlendis. Svonefndar moskítóflugur (culicidae)   finnast hvorki hér né í Færeyjum,

Fnjóská

Fnjóská

Fnjóská er vatnsmikil bergvatnsá sem fellur í suðaustanverðan Eyjafjörð. Hún er veidd með átta stöngum á  aðallaxasvæðinu og nokkrar stangir

Fnjóskadalur

Dragáin Fnjóská rennur eftir honum. Í suðri endar hann í þrem eyðidölum, Bleiksmýrardal, Hjaltadal og Timburvalladal, en nyrst sveigir dalurinn til vesturs og heitir þar Dalsmynni.