Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Búlandsá

Búlandsá er í Búlandshreppi í Suður-Múlasýslu. Upptök hennar eru í innstu drögum Búlandsdals. Hún rennur eftir endilöngum dalnum, fellur út

Búlandstindur við Djúpavog

Búlandstindur

Búlandstindur er eitthvert formfegursta fjall landsins og kennimerki Djúpavogshrepps á milli Berufjarðar og Hamarsfjarðar á Búlandsnesi. Það er stafli af

Búrfell í Þjórsárdal

Búrfell er 669 metra hár móbergstapi í Þjórsárdal. (Það er til nokkrar skýringar á nafninu og er ein sú að það tengist matargeymslu) Fjallið hefur myndast undir jökli ísaldar og er annar útvörður Þjórsárdals.

Búrfellsheiði

Búrfellsheiði nær yfir stórt svæði í 200-300 m.y.s. sunnan Þistilfjarðar. Nafngjafinn er Búrfell (620m) á heiðinni miðri. Vestan hennar er

Búrfellsstöð

Búrfellsstöð

Við stofnun Landsvirkjunar árið 1965 var ákveðið að ráðast í byggingu Búrfellsstöðvar og byrjaði stöðin að vinna rafmagn árið 1969.

burfellstod

Búrfellsstöð 2

Hlutverk Búrfellsstöðvar II er að styrkja og hámarka nýtingu rennslis Þjórsár

Búrfellsstöð

Búrfellsvirkjun

Búrfellsvirkjun (Búrfellsstöð) er vatnsaflsvirkjun í Þjórsá utarlega í Þjórsárdal í Gnúpverjahreppi kennd   við fjallið Búrfell. Virkjunin var fyrsta stórvirkjun Íslendinga

burhvalur

Búrhvalur

Búrhvalur (SPERM WHALE) (Physeter catodon) Fullvaxin karldýr eru 17-20 m löng og 40-52 tonn að þyngd. Kvendýr eru 8-17 m

Heiðavegur

Dalsmynni

Dalsmynni er dalur á Norðurlandi sem tengir Eyjafjörð við Fnjóskadal. Dalsmynni er norðvestan hans og rennur Fnjóská þar í gegn til sjáva

Veiði á Íslandi

Deildará

Deildará er þriggja stanga á á Melrakkasléttu. Þar er ágætishús, þar sem veiðimenn hafa annast um sig sjálfir. Laxinn er

Dettifoss

Dettifoss

Dettifoss á Norðlandri eystra Dettifoss er öflugasti foss Evrópu. Hann er 44 m hár og um 100 m breiður. Einum

Djupavatn

Djúpavatn

vatn er 0,15 km² stöðuvatn sunnan Trölladyngju og Soga á Reykjanesskaga í 195 m hæð yfir sjó. hluti þess er

Veiði á Íslandi

Dómadalsvatn

Dómadalsvatn er skammt norðan Landmannaleiðar (Dómadalsleiðar) í dalverpi, sem er umgirt fjöllum vatselgur er í Dómadal í vorleysingum. Suðurhluti vatnsins

Drangjökull

Drangajökull

Drangajökull er nyrstur, hinn fimmti stærsti jökla landsins og u.þ.b. 200 km² að flatarmáli. Skriðjöklar 
 hans falla m.a. til Kaldalóns, norður á Hornstrandir og niður í Leirufjörð í Jökulfjörðum

Drangey

Drangey er u.þ.b 700.000 ára, þverhníptur móbergsklettur í Skagafirði.

Dyngjháls

Dyngjuháls

Eldsprungurnar á Dyngjuhálsi eru 5-10 km langar og framhald þeirra er að finna norðan Trölladyngju.

Dynjandi Arnarfirði

Dynjandisfoss

Dynjandisfoss er mestur fossa á Vestfjörðum. Hann er í Dynjandisá, sem fellur í Dynjandisvog. Hún á upptök sín í nokkrum vötnum á Dynjandisheiði, aðallega í Eyjavatni (350m).

Askja

Dýpstu stöðuvötnin

Dýpstu stöðuvötn Íslands mæld dýpt í metrum.  1. Öskjuvatn  220  2. Hvalvatn  160 3. Jökulsárlón  150-200+ 4. Þingvallavatn  114 5.

Dyrfjöll

Dyrfjöll eru hæstu fjöll við Borgarfjörð og hæsti tindur þeirra er 1136 m. Fjöllin bera nafn af klettaskarði  er í