Hlutverk Búrfellsstöðvar II er að styrkja og hámarka nýtingu rennslis Þjórsár við Búrfell, enda nýtir stöðin sama miðlunalón, mannvirki og tengingar við raforkukerfið og Búrfellsstöð I.
Við stofnun Landsvirkjunar árið 1965 var ákveðið að ráðast í byggingu Búrfellsstöðvar og byrjaði stöðin að vinna rafmagn árið 1969. Búrfellsstöð var s…