Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Geirfuglasker

Geirfuglasker er lítið sker skammt frá Reykjanesi. Eins og nafnið bendir til var skerið nytjað til veiða á geirfugli.

Nú er Geirfuglasker sokkin í sæ og Geirfuglinn horfinn!!!

Myndasafn

Í grend

Eldey
Eldey er 77 m hár, þverhníptur, 0,03 km² klettur u.þ.b. 15 km sunnan Reykjaness. Hún er úr móbergi og   er innsta skerið á grynningum, sem ná u.þ.b. 8…
Reykjanesfólkvangur
Reykjanesfólkvangur var stofnaður með reglugerð árið 1975, og standa að honum þessi sveitafélög: Reykjavík, Seltjarnarnes, Kópavogur, Garðabær, Hafnar…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )