Geirfuglasker er lítið sker skammt frá Reykjanesi. Eins og nafnið bendir til var skerið nytjað til veiða á geirfugli.
Nú er Geirfuglasker sokkin í sæ og Geirfuglinn horfinn!!!