Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Halldórsstaðir

Halldórsstaðir voru þríbýli áður fyrr. Þar bjó frá árinu 1894 til dauðadags Elísabet Þórarinsson (1875-      1962; skozk, kölluð

burhvalur

Hauganes

Hauganes er hluti af Árskógsströnd og syðsti þéttbýliskjarni Dalvíkurbyggðar. Á Hauganesi búa um 140 manns og þar er hægt að njóta bæði sveitasælunnar og nálægð við aðra þéttbýliskjarna.

Haukagil, Vatnsdal

Haukagil er í Vatnsdal og dregur nafn af samnefndu gili, sem var nefnt eftir tveimur berserkjum

Héðinsfjarðarvatn

Héðinsfjarðarvatn er í 5-6 km löngum og 1 km breiðum og grösugum dal, sem var í byggð fram til 1857. 

Hedinsfjordur

Héðinsfjörður

Héðinsfjörður er 5-6 km langur og rúmlega 1 km á breidd. Vestan hans er Hestfjall (536m) og að austan   Hvanndalabyrða

Hegranes

Hegranes er u.þ.b. 15 km langt og 5 km breitt landsvæði milli kvísla Héraðsvatna áður en þau falla til   sjávar.

Heiðar Norðurlands

ARNARVATNSHEIÐI Arnarvatnsheiði og Tvídægra eru heiðarflæmi, sem þekja norðvestuhluta meginhálendisins. Þar eru vötnin sögð óteljandi líkt og hólarnir í Vatnsdal

Heimskautsgerðið

Heimskautsgerðið

Heimskautsgerðið við Raufarhöfn Heimskautsgerðið er sprottið upp úr vangaveltum Erlings Thoroddsen um hvernig hægt er að virkja endalausa víðáttu, þar

Héraðsvötn

Héraðsvötn

Héraðsvötn eru mestu fallvötn í Skagafirði. Þau verða til við samruna Jökulsánna austari og vestari sem   báðar koma undan Hofsjökli.

Hillebrandshús Blönduós

Hillebrandshús er elzta timburhús landsins. Húsið var byggt árið 1733 á Skagaströnd og síðan flutt til Blönduóss og endurreist þar árið 1878.

Hindisvík á Vatnsnesi

Hindisvík er nyrzti bær og fyrrum prestsetur á Vatnsnesi. Þetta eyðibýli stendur undir sléttu klettaþili á  sléttu túni við samnefnda

Hjalteyri

Hjalteyri

Hjalteyri er smábyggðarkjarni norðan Akureyrar á Galmaströnd, þar sem var mikið athafnalíf á fyrri  hluta 20. aldar. Litla höfnin á

Hljóðaklettar í Jökulsárgljúfrum

Hljóðaklettar

Hljóðaklettar í Jökulsárgljúfrum eru sérkennileg þyrping stuðlabergskletta í mynni Vesturdals niðri við   Jökulsá á Fjöllum. Þessir klettar munu vera gígtappar

grundartjarnir

Hnausatjörn

Hnausatjörn í Vatnsdal er u.þ.b. 400 m á kant. Veiðileyfi gilda í tjörninni allri og leyfðar eru 4  á dag.

hnuksvatn

Hnúksvatn

Hnúksvatn er í Jökuldalshreppi í N-Múlasýslu. Það er 0,72 km² og í 595 m hæð yfir sjó. Lítið sem ekkert 

Hof í Hjaltadal

Hjalti Þórðarson nam dalinn, sem fékk nafn hans, og bjó að Hofi í Hjaltadal. Erfidrykkja hans var sögð   hafa verið

Hof í Vatnsdal

Hof er í austanverðum Vatnsdal. Samkvæmt Landnámu settist Ingimundur gamli Þorsteinsson þar að   og  nam allan dalinn upp frá Helgavatni

hofdavatn

Höfðavatn

Höfðavatn er í Höfðahreppi í Skagafjarðarsýslu. Það er 10 km², vatnsflöturinn er við sjávarmál og   mesta dýpi er 6,4 m.

Höfði við Myvatn

Höfði er hæðóttur hrauntangi, sem gengur út í Höfði við Myvatn að austanverðu. Hann hét upphaflega 
Hafurshöfði