Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Flugsafn Íslands

Upphaf Flugsafnsins Flugsafnið var stofnað á Akureyri þann 1. maí 1999. Kveikjan að stofnun safnsins var skortur á skýlisrými fyrir

Fnjóskadalur

Dragáin Fnjóská rennur eftir honum. Í suðri endar hann í þrem eyðidölum, Bleiksmýrardal, Hjaltadal og Timburvalladal, en nyrst sveigir dalurinn til vesturs og heitir þar Dalsmynni.

Friðland í Svarfaðardal

Friðland Svarfdæla við bæjardyr Dalvíkur er einstök náttúruperla fyrir alla, sem hafa áhuga á dýralífi og gróðri.

Vatnsnes Hvítserkur

Fuglar Norðurland

Milli Hvammstanga og Blönduóss eru mörg vötn, lón og mýrlendi, sem iða af fuglalífi. Þar bíða hundruð  álfta á vorin

Hópið Húnaþingi

Galdrar og galdrabrennur Norðurlandi

Galdrabrennur á Norðurlandi Jón Rögnvaldsson 1625. Sigurður á Urðum í Svarfaðardal varð fyrir mikilli ásókn sendingar, sem Jóni Eyfirðingi var

Húsavík

Gamli Baukur

Gamli Baukur stendur í hjarta Húsavíkurbæjar með útsýni yfir sjóinn og höfnina.
Innandyra er Baukurinn hlýlegu

Garðsárvirkju

Ólafsfirðingar ákváðu að virkja Garðsá og lagði Rafmagnseftirlit ríkisins til að virkjun yrði valinn staður  sunnan við Skeggjabrekku, efst innI

Garðskirkja

Prestakallið var lagt niður til bráðabirgða 1862 og að fullu 1880

Gásir 2006

Gásir

Gásir við Eyjafjörð Gásir var fyrrum fjölsóttasti verzlunarstaður Norðurlands, sunnan Hörgárósa og norðan samnefnds  bæjar (nú Gæsir), sem var fyrst

Þjófadalir skáli FI

Gaumlisti Fyrir Göngufólk

Fjöldi ferðamanna ferðast fótgangandi. Sumir rölta milli hótela og sundstaða, aðrir verzla á Laugaveginum, en æ fleiri leggja land undir fót og ganga Laugaveginn milli Skóga og Landmannalauga.

Geldingaholt

Geldingaholt er bær og fyrrum kirkjustaður í Seyluhreppi í Skagafirði.

Glaumbæjarkirkja

Glaumbæjarkirkja er í Glaumbæjarprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Glaumbær er bær,   kirkjustaður, prestssetur og byggðasafn á Langholti. Þar voru katóskar kirkjur helgaðar

Glerárdalur/Gönguleiðir

Glerárdalur Súlur (1144m og 1167m) eru suðvestan Akureyrar. Þær gnæfa upp úr breiðum breiðum blágrýtisstalli   (500 m.y.s.). Riminn sunnan Súlna

Glerárhverfi

Glerárhverfi er norðan Glerár. Byggðin þar þróaðist frá síðari hluta 19. aldar og þar myndaðist þéttbýli  utan Akureyrar, því að

Glerárkirkja

Glerárkirkja er í Glerárprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Áður en Glerárkirkja var reist, var aðeins   ein kirkja í Lögmannshlíðarsókn, Lögmannshlíðarkirkja (vígð 30.

Glerhallavík

Glerhallavík er undir hömrum Tindastóls á Reykjaströnd, norðan Reykja. Hún er fornkunn vegna   glerhallanna, sem eru holufyllingar úr kvartsi í

Glóðafeykir

Árið 1551 sendi Danakonungur hermenn sjóleiðis til Íslands til að berja niður mótþróa Norðlendinga