Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Goðafoss

Goðafoss

Skjálfandafljótið, sem á upptök í Vonarskarði, rennur í gljúfrum og þrengslum á nokkrum kafla fyrir neðan fossinn.

Goðdalakirkja

Goðdalakirkja er í Mælifellsprestakalli í Skagafjarðarprófastadæmi. Goðdalir eru bær, kirkjustaður og  í neðanverðum Vesturdal. Þar var kirkja helguð heilögum Nikulási

Sauðárkrókur

Gönguskarðsárvikjun

Gönguskarðsá er dragá, sem rennur í Skagafjörð rétt norðan Sauðárkróks. Venjulegt rennsli er 3-5  m³/sek og vatnasvið er um 167

Grafarkirkja

Grafarkirkja er í Hofsósprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Gröf er innsti bær á Höfðaströnd

Grænavatn í Mývatnssveit

Jörðin Grænavatn í Mývatnssveit. Grænavatn er talin landnámsjörð. Nokkur gömul útihús standa enn uppi. Til að segja fyrir um gerð

urridi

Grensvatn

Grensvatn í Miðfirði er u.þ.b. 30 ha og lækir renna í það og úr. Síðan 1989 hefur urriða verið sleppt

Grettislaug

Grettissaga segir frá því, að eldur hafi slokknað í Drangey hjá þeim bræðrum Gretti og Illuga vegna   slælegrar gæzlu þrælsins

Grímsey

Grímsey Flatarmál Grímseyjar er 5,3 km² og skemmsta vegalengd milli lands og eyjar er 41 km.  snertir hana   norðanverða og

Grimstadir

Grímstaðir á Fjöllum

Grímstaðir eru ásamt Möðrudal hæstu byggðu ból landsins. Þeir voru löngum í þjóðleið og þar var   lögferja áður en Jökulsá

Grímstunga

Grímstunga er stórbýli og fyrrum kirkjustaður í vestanverðum Vatnsdal innanverðum. Bærinn á   geysistórt landrými og þar hafa lengi verið fjármargir

Gripdeild

Gripdeild er á Jökuldalsheiði í N-Múlasýslu. Það er 0,21 km², dýpst 8 m og í 561 m hæð yfir sjó.

Grísatungufjöll

Grísatungufjöll (736m) er fjallgarður í Suður-Þingeyjarsýslu, norðan vegarins um Reykjaheiði og   Höskuldsvatns. Þrír atgeirar fundust þar í gili haustið 1965

Grundarkirkja

Grundarkirkja er í Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Grund er bær og kirkjustaður frá   fornu fari í Hrafnagilshreppi. Þar voru katólskar kirkjur

grundartjarnir

Grundartjarnir

Grundartjarnir, 6 og 10 ha, eru í Grundarskálum í Svínadal, 500 m.y.s. Þess vegna þarf að ganga upp fjallshlíð (Svínadalsfjall)

Gunnvararvatn

Gunnvararvatn er Sauðaneshreppi í N-Þingeyjarsýslu. Það er 0,08 km² og í 19 m hæð yfir sjó. Lækur   fellur úr því

Veiði á Íslandi

Hafralónsá

Næstum jafnoki Sandár að vatnsmagni, veidd með 4 stöngum og er þekkt fyrir stórlaxa. Sumarveiði er   afar áþekk hinum ánum

miklavatn

Haganesvík

Haganesvík er fyrrum kauptún í Fljótum við samnefnda vík inn úr Fljótavík. Alfaraleiðin var þarna með   ströndinni og þá var