Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Kaupangskirkja

Kaupangskirkja er í Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Kaupangur er bær og kirkjustaður   í Kaupangssveit, suðaustan Akureyrar. Ekki er ljóst, hve lengi

Kelduhverfi

Kelduhverfi liggur á milli Tjörness og Öxafjarðarhrepps

Keldunes

Keldunes er bæjahverfi í Kelduhverfi, alls sex samtýnis bæir. Þar í nágrenninu eru Keldunesbrunnar, stór   bullaugu við hraunbrúnina. Þarna var

Kerling

Kerling er hæst norðlenzkra fjalla í grennd við byggð. Það er auðvelt að komast á tindinn og þaðan er gott

Kirkjuhvammskirkja

Kirkjuhvammskirkja á Hvammstanga var byggð árið 1882. Höfundar hennar voru Björn Jóhannsson og   Stefán Jónsson, forsmiðir. Hún hefur verið í

Húsavík

Kirkjur á Norðurlandi

Listi yfir flestar kirkjur í landshlutanum Akureyrarkirkja Árbæjarkirkja Skagafirði Auðkúlukirkja Barðskirkja Bægisárkirkja Bænhúsið að Rönd Bænhúsið að Rönd Bergstaðakirkja Blönduóskirkja

Kjarnaskógur

Kjarnaskógur

Kjarnaskógur er hluti af skógarbelti, sem á að ná umhverfis Akureyri í framtíðinni og landið hefur verið í   eigu Akureyrarbæjar

Kolka

Kolka er samheiti á Hjaltadalsá og Kolbeinsdalsá eftir að þær sameinast nokkuð fyrir ofan Kolkuós

Kolkuós

Kolkuós (Kolbeinsárós) var meðal helztu hafna landsins á miðöldum og jafnframt höfn Hólastóls

kollavikurfjall

Kollavíkurvatn

Kollavíkurvatn er í Svalbarðshreppi á austanverðri Melrakkasléttu. Það er 2,1 km², dýpst 4 m og liggur   rétt ofan sjávarmáls. Kollavíkurá

Koluglúfur

Nokkru innar í Víðidal en Víðidalstunga eru 2 km löng og 20-25 m djúp gljúfur Viðidalsár. Þau eru víðast   ógeng

Krafla virkjun

Krafla

Nafnið á fjallinu, sem heitir Krafla, hefur teygzt út yfir háhitasvæðið suðvestan þess eftir tilkomu  virkjunarinnar frá 1974. Leirhnjúkur er

Kröflustöð

Kröflustöð er jarðgufustöð sem nýtir blöndu af há- og lágþrýstigufu úr 18 vinnsluholum til að knýja tvo  30 MW hverfla.

Krókavatn

Krókavatn er á Fellsheiði, 5 km frá botni Finnafjarðaar inn af Bakkaflóa. Eins og Þernuvatn er það á sýslumörkum. Það

Krossanesborgir

Krossanesborgir

Krossanesborgir Þetta eru klettaborgir norðan Glerárhverfis og austan Hörgárbrautar. Þær bera ýmis ummerki  skriðjökulsins, sem mótaði þær. Í Stofuklöpp er

kuluskítur

Kúluskítur

Kúluskítur er grænn, loðinn og hnöttóttur grænþörungur, sem lifir á þriggja metra dýpi í Mývatni.  stafar af því að þessi

Kvíabekkjarkirkja

Ólafsfjarðar er í Ólafsfjarðarprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Kvíabekkur er bær og  í Ólafsfirði.  Prestssetrið var flutt þaðan til Ólafsfjarðar. Katólskar kirkjur

Langanes

Langanes er stór skagi austan Þistilfjarðar, allbreiður vestast en mjókkar út í örmjóan, 50-70 m  háanaustast, þar sem heitir Fontur.

Veiði á Íslandi

Langavatn á Skaga

Langavatn í Skagahreppi í A-Húnavatnssýslu er stærsta stöðuvatnið á vestanverðum Skaga, norðan   Skagastrandar og austan Hofs. Það er 3,5 km²,

Látraströnd

Ströndin við utan- og austanverðan Eyjafjörð, frá Grenjá norðan Grenivíkur til Gjögurs er kölluð  Látraströnd. Hún dregur nafn af nyrzta

Laufás

Laufás er einn þeirra mörgu staða í Suður-Þingeyjarsýslu