Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Kálfshamarsvík

kalfshamavik

Kálfshamarsvík er norðan við Björg á Skagaströnd. Vitinn á Kálfshamarsnesi var upprunalega byggður  árið 1913 og endurbyggður árið 1939. Samtímis fyrstu vitabyggingunni var hafizt handa við byggingu samkomuhússins Framness í grenndinni.

Frá aldamótunum 1900 og fram á öldina var svolítil útgerð rekin þaðan og byggðarkjarni myndaðist. Þar bjuggu allt að 100 manns fram að heimskreppunni og byggðin var kominn í eyði í kringum 1940. Flestir fluttust til Höfðakaupstaðar. Skammt frá samkomuhúsinu og vitanum eru fagrir sjávarhamarar úr stuðlabergi.

 

Myndasafn

Í grennd

Blönduós
Blönduós er kaupstaður, sem liggur beggja vegna ósa Blöndu. Hillebrandtshúsið var upphaflega byggt á Skagaströnd (Höfðakaupstað) árið 1733 og flutt ti…
Skagaströnd. Höfðakaupsstaður
Skagaströnd er kauptún á vestanverðum Skaga milli Spákonufells og Spákonufellshöfða, sem gengur í sjó fram. Bærinn stendur við víkina sunnan höfðans. …
Sögustaðir Norðurland
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Ábæjarkirkja Aðaldalur Akureyrarflugvöllur Akureyri Innbærinn Árbæjarkirkja Skaga…
Vötn á Skaga
Víða um land eru staðir og svæði utan alfaraleiðar, sem fáir hafa heimsótt - ekki nennt að leggja lykkju á sína. Þeir, sem ætla að kynnast landinu sí…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )