Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Kálfagerði, Eyjafjörður

eyjafjordur

Árið 1751 voru bræðurn­ir Jón yngri og Helgi Sig­urðssyn­ir frá Kálfagerði tekn­ir af lífi ásamt Bjarna Árna­syni frá Helg­a­stöðum, fyr­ir morð á bróður sín­um, Jóni eldra. Þeir voru dysjaðir við svo­nefnda Klofa­st­eina í Möðru­fells­hrauni. Ódæðið var gert á Hrís­um í Eyjaf­irði.

Smáorrustur, illdeilur, morð og aftökur á miðöldum voru algengar  á Íslandi.

Myndasafn

Í grennd

Eyjarfjarðará
Eyjarfjarðará rennur norður eftir Eyjafjarðardal, Upptökin eru suður í botni dalsins, og koma þar saman   margir lækir úr fjöllunum í kring og bera su…
Illdeilur og morð á miðöldum Norðurland
Illdeilur, aftökur og morð á Norðurlandi Arnarstapi Bjarg í Miðfirði Flugumýri Geldingaholt – Geldingaholtsbarda…
Möðruvallakirkja
Möðruvallakirkja er í Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Möðruvellir eru bær og kirkjustaður í Eyjafirði. Líklegt er, að Guðmundur Eyjól…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )