Hraun
HRAUN – STEINSSTAÐIR Hraun stendur neðan hólaþyrpingar, sem myndaðist þegar meginhluti Háafjalls hljóp fram þvert yfir Öxnadalinn, þannig að þunn
HRAUN – STEINSSTAÐIR Hraun stendur neðan hólaþyrpingar, sem myndaðist þegar meginhluti Háafjalls hljóp fram þvert yfir Öxnadalinn, þannig að þunn
Hraun á Skaga is a small family farm located on the northernmost tip of the Skagafjördur peninsula in north Iceland,
Hraun er bær á Skagatá á Skaga, nyrstur bæja þar. Bærinn stendur við svokallaða Hraunsvík og upp af honum, í
Hraunhafnartangi á Melrakkasléttu er næstnyrzti tangi landsins (66°32″3’N) 3 km sunnan heimskautsbaugs. Vitinn, sem stóð á Rifstanga (nyrzta tanga landsins),
Hraunhafnarvatn er í Presthólahreppi á Melrakkasléttu. Það er 3,4 km², dýpst 3 m og í 2 m hæð yfir sjó.
Þetta er mikill vatnaklasi yzt á norðaustanverðum Skaga í Skefilsstaðahreppi í Skagafjarðarsýslu. Hraunsvatn er 0,5 km² og í 43 m
Hraunsvatn er í botni Vatnsdals milli Þverbrekkufjalls og Háafjalls í Öxnadal. Með öðrum orðum fyrir neðan Hraundranga. Flatarmál þess er
Hraunþúfuklaustur er rústir innst inni í Vesturdal í Skagafirði, við ármót Runukvíslar og Hraunþúfuár, sem eru upptök Hofsár
Hríseyjarkirkja er í Hríseyjarprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Kirkjur stóðu í Hrísey á öldum áður. var um tíma og steinkirkjan, sem nú
Hrolleifsdalsá er í Hrolleifsdal sem liggur til suðausturs inn í Tröllaskagafjallgarðinn upp frá Sléttuhlíð við austanverðan Skagafjörð. Dalurinn er sagður
Mývetningar beittu hrossum sínum gjarnan á þessu svæði
Hrútafjörður er um 36 km langur fjörður, sem liggur suður úr Húnaflóa. Næsti fjörður fyrir norðan hann er Bitrufjörður. Byggðin á vesturströndinni,
Hafíss gætir oft í Húnaflóa
Húnavatn er í Torfalækjar- og Sveinstaðahreppum í A.-Húnavatnssýslu. Hæð þess er jöfn sjávarmáli. kemur í það að sunnan, en útfallið
Húsavík er kaupstaður við innanverðan Skjálfanda að austanverðu. Fiskvinnsla og útgerð hefur verið ein af stoðum atvinnulífisins ásamt með verslun
Sveinn Þórarinsson, listmálari frá Kílakoti, Kelduhverfi, málaði altaristöfluna 1930-31
Hveraborg er hverasvæði á Tvídægru. Hluti heita vatnsins kemur upp í Síká, þar sem er hægt að baða sig í
Neðan Námafjalls og Námaskarðs (410m), rétt við þjóðveginn austur um Mývatnsöræfi, er stórt gufuspúandi og illa lyktandi háhitasvæði, sem heitir
Á landi Hveravalla í Reykjahverfi er einhver mesti jarðhiti í S.-Þingeyjarsýslu. Hverasvæðið var í landi Stóru-Reykja. Aðalhverirnir eru Yztihver, Uxahver,
Hverfjall eða Hverfell er meðal stærstu og formfegurstu gjóskugíga í heimi. Hann varð til í gosi fyrir u.þ.b. 2500 árum.
Hvítserkur rís úr sæ við vestanverðan botn Húnafjarðar (15 m) skammt innan við bæinn Súluvelli. Bærinn Ósar eru sunnan Hvítserks.
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )