Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Goðdalakirkja

Goðdalakirkja er í Mælifellsprestakalli í Skagafjarðarprófastadæmi. Goðdalir eru bær, kirkjustaður og  í neðanverðum Vesturdal. Þar var kirkja helguð heilögum Nikulási í katólskum sið. Útkirkja var í Ábæ.

Prestakallið var lagt niður 1907 og sóknir þess lagðar til Mælifells. Kirkjan, sem þar stendur nú, var byggð 1904 og endurvígð 1959. Kirkjan, sem var byggð 1885, fauk í óveðri 1903 og hin nýja var byggð úr viðum hennar.

Myndasafn

Í grend

Kirkjur á Norðurlandi
Listi yfir flestar kirkjur í landshlutanum Akureyrarkirkja …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )