Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Glerhallavík

Glerhallavík er undir hömrum Tindastóls á Reykjaströnd, norðan Reykja. Hún er fornkunn vegna   glerhallanna, sem eru holufyllingar úr kvartsi í ævagömlum jarðhitarásum, sem finnast víða um land. Brimið og önnur veðrun losa þessa kristalla úr berginu og síðan slípast þeir í brimrótinu. Steinataka í víkinni er bönnuð, nema leyfi hafi fengizt.
Þjóðsögurnar segja, að þarna búi álfaprinsessa.

Myndasafn

Í grend

Sauðárkrókur
Sauðárkrókur er kaupstaður innst í Skagafirði vestanverðum. Þar er blómleg útgerð og fiskvinnsla og öflug þjónusta við nágrannasveitir ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )