Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hegranes

Hegranes er u.þ.b. 15 km langt og 5 km breitt landsvæði milli kvísla Héraðsvatna áður en þau falla til   sjávar. Það er hæðótt með blágrýtisásum og þverhníptum klettaveggjum. Á milli ásanna eru grösugar mýrar með smávötnum. Hegranes er líka nefnt Rípurhreppur.

Þar var háð fjórðungsþing Norðlendingafjórðungs og þar er staðföst álfatrú við lýði.

 

Myndasafn

Í grennd

Héraðsvötn
Héraðsvötn eru mestu fallvötn í Skagafirði. Þau verða til við samruna Jökulsánna austari og vestari sem   báðar koma undan Hofsjökli. Austari áin er v…
Sauðárkrókur
Sauðárkrókur er kaupstaður innst í Skagafirði vestanverðum. Þar er blómleg útgerð og fiskvinnsla og öflug þjónusta við nágrannasveitir. Ferðaþjónusta …
Varmahlíð, Skagafjörður
Þegar ekið er niður þjóðveg 1 til austurs um Stóra-Vatnsskarð er komið í Varmahlíð í hlíðum Reykjarhóls. Þar er upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn. Ja…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )