Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hegranes

Hegranes er u.þ.b. 15 km langt og 5 km breitt landsvæði milli kvísla Héraðsvatna áður en þau falla til sjávar. Það er hæðótt með blágrýtisásum og þverhníptum klettaveggjum. Á milli ásanna eru grösugar mýrar með smávötnum. Hegranes er líka nefnt Rípurhreppur.

Þar var háð fjórðungsþing Norðlendingafjórðungs og þar er staðföst álfatrú við lýði.

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )