Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

austurdalur

Ábæjarkirkja Skagafirði

Ábæjarkirkja er í Mælifellsprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Ábær, á eystri bakka Austari-Jökulsár,  verið í eyði síðan 1941. Steinsteypt kirkja, sem var

Aðaldalur

Aðaldalur

Aðaldalur nær yfir mestan hluta láglendisins suður af Skjálfandaflóa alla leið vestur að Skjálfandafljóti og heiðarinnar norður af Fljótsheiði,

Akureyri

Akureyrarflugvöllur

Akureyrarflugvöllur var gerður á leirunum við ósa Eyjafjarðarár og tekinn í notkun í desember 1955

Akureyri

Akureyrarkirkja

Akureyrarkirkja var vígð 1940. Húsameistari ríkisins, Guðjón Samúelsson, teiknaði hana. Yfir miðju altarinu er steindur gluggi úr enskri kirkju í Coverntry,

Aldeyjarfoss

Aldeyjarfoss

Aldeyjarfoss er meðal fegurstu fossa í Skjálfandafljóti

Ánavatn

Ánavatn er 7 km langt stöðuvatn á Jökuldalsheiði. Það er 4,9 km², dýpst 24 m og í 522 m hæð

aravatn

Aravatn

Aravatn er í Skefilsstaðahreppi í Skagafjarðarsýslu. Það er 1,9 km², fremur grunnt og í 130 m hæð yfir sjó. Úr

Arnarstapi, Vatnsskarði

Arnarstapi er hóll rétt við þjóðveginn í austanverðu Vatnsskarði. Þaðan er útsýni gott yfir mestan hluta Skagafjarðar og skammt er í Víðimýrarsel og Víðimýri

Veiði á Íslandi

Arnarvatn á Melrakkasléttu

Arnarvatn er eitt þriggja vatna  innan Veiðikortsins á Melrakkasléttu. Hin vötnin eru Hraunhafnarvatn,   og Æðarvatn. Þessi vötn eru í Norðurþingi á

urridi

Arnarvatn Vatnskarði

Arnarvatn er lítið vatn á sunnanverðu Vatnsskarði. Vatnið er í landi Valadals og Vatnshlíðar. Lækur   rennur rennur frá Arnarvatni í

Veiði

Ásbúðnavatn

Ásbúðnavatn er í Skagahreppi í Austur-Húnavatnssýslu. Það er 0,45 km², fremur grunnt og í 1-2 m hæð yfir sjó. Sjávarmegin

ÁSBÚÐNAVATN

Ásbúðnavatn er í Skagahreppi í Austur-Húnavatnssýslu. Það er 0,45 km², fremur grunnt og í 1-2 m hæð   sjó. Sjávarmegin þess

Ásbyrgi

Ásbyrgi

Talið er, að Ásbyrgi hafi myndazt við tvö hamfarahlaup, annað fyrir 8-10 þúsund árum en hið síðara fyrir u.þ.b. 3 þúsund árum

Auðkúlukirkja

Auðkúlukirkja er í Bólstaðarhlíðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Kirkja var reist á Auðkúlu við   Svínavatn þegar í öndverðri kristni. Getur hér veglegrar

austurdalur

Austurdalur-Merkigil-Nýibær-Ábær

Merkigil á sér merkilega sögu, einkum í tengslum við kjarnakonuna Móníku Helgadóttur. Guðmundur  Hagalín skrifaði heila bók um hana: „Konan

aedarvatn

Æðarvatn

Æðarvatn á Melrakkasléttu austanverðri. 5 km frá Raufáhöfn Það er 0,8 km², fremur grunnt og í 150 m   hæð yfir