Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Grímsá

Upptök Grímsár eru í Reyðarvatni uppi af Uxahryggjaleið. Það er þekkt bleikjuveiðivatn. Áin er býsna   löng, fellur um allan Lundareykjadal

Haffjarðará

Haffjarðará er ein þekktusta laxveiðiá landsins og veidd með 6-8 stöngum, eftir því hvenær vertíðar   staðið er að veiðum. Áin

Veiði á Íslandi

Hafralónsá

Næstum jafnoki Sandár að vatnsmagni, veidd með 4 stöngum og er þekkt fyrir stórlaxa. Sumarveiði er   afar áþekk hinum ánum

Haukadalsá

Haukadalsá er væn 6 km löngbergvatnsá, sem fellur úr Haukadalsvatni til sjávar í Hvammsfjarðarbotn.   Haukadalsvatn er stærsta stöðuvatn Dalasýslu og

Hítará

Hítará er talsvert vatnsmikil bergvatnsá á Mýrunum og kemur úr Hítarvatni. Fornfræg vegna   langtímadvalar Jóhannesar á Borg við hana fyrr

Veiði á Íslandi

Hofsá

Afburðagóð í góðu ári, en eins og aðrar ár á Norðausturhorninu. þá sveiflast veiðin mikið milli ára. Getur   farið yfir

Veiði á Íslandi

Hölkná

Hölkná í Þistilfirði er dragá, komin af grónum heiðum, 49 km. löng og fellur í Þistilfjörð hjá Ytra Álandi.  Að

Hörðudalsá

Hörðudalsá

Þetta er 2-3 stanga, afburðagóð sjóbleikjuá með laxavon. Þar veiðast yfir 1000 bleikjur á góðu sumri og allt að 70

Hrolleifsdalsá

Hrolleifsdalsá er í Hrolleifsdal sem liggur til suðausturs inn í Tröllaskagafjallgarðinn upp frá Sléttuhlíð við austanverðan Skagafjörð. Dalurinn er sagður

sika

Hrúafjarðará – Síká

Tínist til á heiðalöndum uppi af Húnaflóa og fær auk þess talsvert vatn úr Miklagili, sem kemur úr  Snjófjöllum. Hrútan

huseyjarkvisl

Húseyjarkvísl

Húseyjarkvíslin er fyrsta áin, sem ekið er yfir rétt fyrir neðan Varmahlíð á leiðinni til Akureyrar. Hún er miðlungsstór og

Veiði á Íslandi

Hvítá – Langholt

Er í Hvítá, þriggja stanga þekkt veiðisvæði, sem var mun betra hér á árum áður, en á þó enn sínar

Veiði á Íslandi

Hvítá – Tanngstaðatangi

Ármót Hvítár og Sogs og þekkt stórlaxasvæði með tveimur stöngum. Það gefur á góðu sumri 150 laxa, en   veiðin sveiflast

Hvolsá og Staðarhólsá

Hvolsá og Staðarhólsá í Saurbæ í Dölum eru veiddar með 4 dagstöngum en þær koma saman áður en þær falla í

Iða við Laugarás

Iða Hvítá, Veiði

Ármót Stóru og Litlu Laxár annars vegar og Hvítár hins vegar. Stórveiðistaður og einn þekktasti  stórlaxastaður landsins. Oft á Hvítá

Veiði á Íslandi

Kálfá

Lítil bergvatnsá sem fellur í Þjórsá vestanverða skammt frá Árnesi. Veitt er á tvær stangir og er veiðin  svona 50

Krossá – Hrófá

Þessar nágrannaár gefa ekki mikið en samt koma nokkrir tugir laxa upp úr þeim á góðri vertíð. Þær eru   vestast 

Krossá á Skarðsströnd

Krossá á Skarðsströnd er tveggja stanga á í Dalasýslu. Við ána er nýllega endurnýað tveggja busta    , þar sem

Langá á Mýrum

Ein mesta laxveiðiá landsins og löng eins og nafnið gefur til kynna. Áin á upptök sín í Langavatni á  og

Langadalsá

Langadalsá tínist til úr ýmsum lækjum og giljum á leið sinni til sjávar í Djúpinu. Veidd með tveimur     stöngum