Grímsá
Upptök Grímsár eru í Reyðarvatni uppi af Uxahryggjaleið. Það er þekkt bleikjuveiðivatn. Áin er býsna löng, fellur um allan Lundareykjadal
Upptök Grímsár eru í Reyðarvatni uppi af Uxahryggjaleið. Það er þekkt bleikjuveiðivatn. Áin er býsna löng, fellur um allan Lundareykjadal
Haffjarðará er ein þekktusta laxveiðiá landsins og veidd með 6-8 stöngum, eftir því hvenær vertíðar staðið er að veiðum. Áin
Næstum jafnoki Sandár að vatnsmagni, veidd með 4 stöngum og er þekkt fyrir stórlaxa. Sumarveiði er afar áþekk hinum ánum
Haukadalsá er væn 6 km löngbergvatnsá, sem fellur úr Haukadalsvatni til sjávar í Hvammsfjarðarbotn. Haukadalsvatn er stærsta stöðuvatn Dalasýslu og
Hítará er talsvert vatnsmikil bergvatnsá á Mýrunum og kemur úr Hítarvatni. Fornfræg vegna langtímadvalar Jóhannesar á Borg við hana fyrr
Afburðagóð í góðu ári, en eins og aðrar ár á Norðausturhorninu. þá sveiflast veiðin mikið milli ára. Getur farið yfir
Hölkná í Þistilfirði er dragá, komin af grónum heiðum, 49 km. löng og fellur í Þistilfjörð hjá Ytra Álandi. Að
Þetta er 2-3 stanga, afburðagóð sjóbleikjuá með laxavon. Þar veiðast yfir 1000 bleikjur á góðu sumri og allt að 70
Hrolleifsdalsá er í Hrolleifsdal sem liggur til suðausturs inn í Tröllaskagafjallgarðinn upp frá Sléttuhlíð við austanverðan Skagafjörð. Dalurinn er sagður
Tínist til á heiðalöndum uppi af Húnaflóa og fær auk þess talsvert vatn úr Miklagili, sem kemur úr Snjófjöllum. Hrútan
Húseyjarkvíslin er fyrsta áin, sem ekið er yfir rétt fyrir neðan Varmahlíð á leiðinni til Akureyrar. Hún er miðlungsstór og
Er í Hvítá, þriggja stanga þekkt veiðisvæði, sem var mun betra hér á árum áður, en á þó enn sínar
Ármót Hvítár og Sogs og þekkt stórlaxasvæði með tveimur stöngum. Það gefur á góðu sumri 150 laxa, en veiðin sveiflast
Helstu veiðistaðirnir í Hvíta í Borgarfirði eru eftirfarandi. Sjá myndir af þeim hér að neðan. Svarthöði er stangaveiðistaður í Hvítá
Hvolsá og Staðarhólsá í Saurbæ í Dölum eru veiddar með 4 dagstöngum en þær koma saman áður en þær falla í
Ármót Stóru og Litlu Laxár annars vegar og Hvítár hins vegar. Stórveiðistaður og einn þekktasti stórlaxastaður landsins. Oft á Hvítá
Lítil bergvatnsá sem fellur í Þjórsá vestanverða skammt frá Árnesi. Veitt er á tvær stangir og er veiðin svona 50
Þessar nágrannaár gefa ekki mikið en samt koma nokkrir tugir laxa upp úr þeim á góðri vertíð. Þær eru vestast
Krossá á Skarðsströnd er tveggja stanga á í Dalasýslu. Við ána er nýllega endurnýað tveggja busta , þar sem
Ein mesta laxveiðiá landsins og löng eins og nafnið gefur til kynna. Áin á upptök sín í Langavatni á og
Langadalsá tínist til úr ýmsum lækjum og giljum á leið sinni til sjávar í Djúpinu. Veidd með tveimur stöngum
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )