Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Álftá á Mýrum

Álftá á Mýrum er lítil og nett bergvatnsá, sem kemur upp í Hraundal og heitir þá Veituá. Rétt ofan  þjóðvegar

Andakílsá

Andakílsá er vatnsmikil bergvatnsá, sem byrjar í Skorradalsvatni. Áin hefur verið virkjuð og er   laxveiðisvæðið frá virkjun og að brú.

Blanda

Blanda

Mikið vatnsfall sem kemur upp á öræfum og tínist til úr ýmsum áttum, m.a. úr Hofsjökli. Enn fremur   renna í

Botnsá

Áin rennur úr Hvalvatni og fellur til sjávar í Hvalfjarðarbotni. Áin er frægari fyrir þjóðsögur henni , svo og hæsta

Veiði á Íslandi

Breiðdalsá

Talsvert vatnsfall sem fellur til sjávar skammt frá Breiðdalsvík. Tínist til úr ýmsum lækjum og vötnum til  fjalla og verður

Veiði

Brúará – Hagós

Það veiðast fáeinir tugir laxa í henni, en það er hittingur og oftar en ekki silungsveiðimenn sem detta í   

Brúará Hamrar

Brúará – Hamrar

Brúará er næststærsta lindá landsins. Hún á upptök á Rótarsandi og Brúarárgljúfrum, sem eru falleg   náttúrusmíð. Hún er ekki ýkja

Brynjudalsá

Safnast saman úr ýmsum lækjum og sprænum í fjöllum og giljum upp af Brynjudal í Hvalfirði og (410m; 0,23 km²)

Veiði bleikja

Búðardalsá

Búðardalsá á Skarðströnd er tveggja stanga á í Dalasýslu. Við ána er gott veiðihús, þar sem  sjá um sig sjálfir.

Veiði á Íslandi

Deildará

Deildará er þriggja stanga á á Melrakkasléttu. Þar er ágætishús, þar sem veiðimenn hafa annast um sig sjálfir. Laxinn er

Elliðaá

Elliðaár

Laxveiði á Höfuðborgarsvæðinu Þær eiga upptök sín í Elliðavatni, en efstu drög eru mun ofar, í vötnum fyrir ofan og

Fáskrúð

Tveggja stanga á í Dölum,sem fellur í Hvammsfjörð. Hún er alldrjúgt vatnsfall að vatnsmagni og gefur   frá 150 til 300

Fish Partner

Fish Partners

Veiðifélaginn frá Fish Partners Af hverju ættir þú að gerast veiðifélagi? Veiðifélagar, er ný og skemmtileg viðbót hjá Fish Partner.

Flekkudalsá

Þriggja stanga á í Dölum,( Fellsströnd) sem fellur í Hvammsfjörð eins og flestar árnar á svæðinu. Hún þykir afar falleg 

Fljótaá

Fljótaá er í Holtshreppi í Fljótum, Skagafjarðarsýslu. Laxveiðin í Fljótaá er mjög breytileg frá ári til árs eða á bilinu

Flókadalsá

Flókadalsá Haganeshreppi í Skagafjarðarsýslu. Í Flókadalsá er sjóbirtingur og sjóbleikja og töluvert af   laxi veiðist þar á hverju ári. Flókadalsá

Flókadalsá

Lítil bergvatnsá, sem veidd er með þremur stöngum á dag. Hún dregst saman úr tjörnum og pollum       ofan

Fnjóská

Fnjóská

Fnjóská er vatnsmikil bergvatnsá sem fellur í suðaustanverðan Eyjafjörð. Hún er veidd með átta stöngum á  aðallaxasvæðinu og nokkrar stangir

Rángár

Fremri-Rangá og Ytri-Rangá

Saman eru þær einhver mesta laxveiðistöð landsins og byggist fengsældin algerlega á gífurlegum  gönguseiðasleppingum, sem hófust á níunda áratugnum og

urridi

Geiradalsá

Geiradalsá er í Geiradalshreppi, Austur-Barðastrandasýslu. Áin er ekki vatnsmikil. Hún á upptök í   hálendinu og þaðan koma tvær ár, Bakkaá

Gljúfurá

Gljúfurá

Gljúfurá er lítil bergvatnsá, kvísl úr Langá á Mýrum sem rennur þvert yfir óbyggðirnar og út í Norðurá  frá ármótum