Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Reykjadalsá

Þetta er fremur vatnslítil og lygn á sem fellur um Reykholtsdal og saman við Flóku á eyrum skammt   ofan   Svarthöfða.

Veiði á Íslandi

Reykjadalsá og Eyvindarlækur

Reykjadalsá fellur í Vestmannsvatn og Eyvindarlækur úr því og til Laxár í Aðaldal. Báðar eru góðar  laxveiðiár og gefa yfirleitt

Veiði

Sandá

Hún er talsvert vatnsmeiri heldur en Svalbarðsá og einnig veidd með þremur stöngum. Þekkt fyrir stóra  laxa eins og nágrannaárnar.

Veiði á Íslandi

Sæmundará

Rennur í Miklavatn og er fremur vatnslítil. Áin er tveggja stanga og var ræktuð upp með góðum árangri  fyrir um

Veiði á Íslandi

Selá

Ein þekktasta laxveiðiá landsins, kemur upp á hálendinu ofan byggða í Vopnafirði og fellur til sjávar í   firðinum. Veitt er

Veiði á Íslandi

Selá Í Álftafirði

Selá Í Álftafirði er sennilege eitthvert bezt varðveitta laxveiðileyndarmál landsins. Hún hefur ekki verið í  skipulagri útleigu, en jarðeigendur lítillega

Setbergsá

Tveggja stanga vatnslítil á á Skógarströnd, sem gefur að jafnaði 150-200 laxa. Stundum minna,  sérstaklega í þurrkasumrum, eða hin seinni

Veiði

Skjálfandafljót

Það er drjúgmikið af laxi í Fljótinu, en oft er það mjög litað af jökulleir og fer veiðiskapur nokkuð eftir 

Skógá

Skógá

Skógá er vaxandi laxveiðiá. Unnið hefur verið að því að bæta hylji með grjóti og búa til búsvæði sem strax

Veiði á Íslandi

Sogið

Ein af frægustu laxveiðiám landsins og vatnsmesta bergvatnsáin. Sogið má þó muna sinn fífil fegri og hér   áður var hún

Veiði á Íslandi

Staðará – Hagavatn

Þessi veiðivötn eru í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Hagavatn er 1,3 km², dýpst 8 m og í 19 m hæð yfir

Veiði á Íslandi

Stóra Laxá

Löng og stórfalleg bergvatnsá. Af mörgum talin sú fallegasta í landinu. Í ánni er veitt með tíu stöngum og  hleypur

Straumfjarðará

Straumfjarðará

Mjög skemmtileg laxveiðiá og hin vestasta á Snæfellsnesi. Hún kemur úr Baulárvallavatni og fellur til  sjávar í Straumfirði. Hún er

Veiði á Íslandi

Svalbarðsá

Vestasta áin í Þistilfirði. Þetta er meðalstór bergvatnsá, sem veidd er með 2-3 stöngum. Laxgengt er eina  15 kílómetra fram

Veiði á Íslandi

Svartá

Hún er meðalstór bergvatnsá, sem fellur í Blöndu ofarlega í Langadal

Tungufljót í Árnessýslu

Tungufljót er vestari mörk Biskupstungna í Árnessýslu. Undanfarin ár hafa menn verið að þreifa sig   áfram með veiði í Tungufljóti

Veiði

Úlfarsá

Þetta er lítil spræna innan borgarmarka Reykjavíkur. Hún er frárennsli Hafravatns og fellur hún til sjávar fyrir norðan Grafarvog. Neðarlega

Urriðafoss í Þjórsá

Urriðafoss Laxveiði

Urriðafoss í Þjórsá Þjórsá geymir einn stærsta villta laxastofn landsins og hefur laxveiði verið stunduð þar lengur en elstu  menn