Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Sæmundará

saemundara

Rennur í Miklavatn og er fremur vatnslítil. Áin er tveggja stanga og var ræktuð upp með góðum árangri  fyrir um tveimur áratugum. Skefjalaus netaveiði í Miklavatni spillti þó veiði og hún hrundi á fáum árum niður í nánast ekki neitt, en hefur verið að koma aftur upp síðustu ár með auknum seiðasleppingum og uppkaupum á netum í vatninu. Auk þess er mikil sjóbleikja í ánni, en að vísu fremur smá. Gott veiðihús fylgir ánni.

Myndasafn

Í grennd

Reynistaður
Reynistaður er bær og kirkjustaður u.þ.b. 10 km sunnan Sauðárkróks utan Langsholts við Staðará  (Sæmundará). Þar hét áður Staður á Reynisnesi. Þar var…
Varmahlíð, Skagafjörður
Þegar ekið er niður þjóðveg 1 til austurs um Stóra-Vatnsskarð er komið í Varmahlíð í hlíðum Reykjarhóls. Þar er upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn. Ja…
Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )