Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Svalbarðsá

Veiði á Íslandi

Vestasta áin í Þistilfirði. Þetta er meðalstór bergvatnsá, sem veidd er með 2-3 stöngum. Laxgengt er eina  15 kílómetra fram að Stórafossi og þangað brunar oft fyrsti vorlaxinn. Gott hús er við ána og þar hugsa menn um sig sjálfir. Veiði í öllum Þistilfjarðaránum hefur verið á niðurleið síðustu sumur, en teikn eru á lofti um að ástandið geti farið batnandi. Yfirleitt er sumaraflinn á bilinu 150 til 250 laxar, en í góðu sumri getur hann farið í um 400 laxa. Áin er og þekkt fyrir stórlaxa rétt eins og aðrar ár á þessu svæði.

 

Myndasafn

Í grend

Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra ...
Þórshöfn
Þórshöfn á Langanesi fékk, eins og Raufarhöfn, löggildingu sem verzlunarstaður árið 1836. Gott skipalægi er þar frá náttúrunnar hendi o ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )