Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Staðará – Hagavatn

Veiði á Íslandi

Þessi veiðivötn eru í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Hagavatn er 1,3 km², dýpst 8 m og í 19 m hæð yfir sjó. Úr vatninu rennur til Staðarár. Talsvert úrval fisks er í vatninu, Sjóbleikja, 1-3 pund, sjóbirtingur, 2-4 pund og lax af ýmsum stærðum. Tvær stengur eru leyfðar í ánni á dag og fleiri í vatninu. Sagt er að nykur hafi haft aðsetur í tjörn við Hagavatn, en hann hefur ekki sést lengi.

Vegalengdin frá Reykjavík er 201 km og 85 frá Borgarnesi.

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )