Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Selá – Staðará – Víðidalsá

Þessar ár eru á Suður-Ströndum vestanverðan í nágrenni Hólmavíkur og renna allar til Steingrímsfjarðar. Þær eiga margt sameiginlegt, s.s. að vera minni háttar laxveiðiár sem, geta þó í góðu sumri skriðið yfir 100 laxa múrinn. Oftast eru þær þó innan við þá tölu. Þá er furðu lítil bleikjuveiði saman við laxinn í þeim, nema t.d. í Selá, þar hafa menn fengið góðan bleikjuafla. Þær eru veiddar með 2-3 dagstöngum.

Hólmavík er 27o km frá Reykjavík.

Myndasafn

Í grend

Veiði Strandir
Stangveiði á Ströndum. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Strandir Krossá – Hrófá ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )