Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Snæfoksstaðir – Gíslastaðir

Veiði á Íslandi

Hvítá er hrein jökulsá þar til þverárnar bætast í hana á leið til sjávar. Víðast eru þær góðar laxveiðiár og líka ósar þeirra, þar sem þær sameinast Hvítá. Beztu veiðistaðirnir eru Iða við Laugarás og Hamrar, sem getið er um í kaflanum um Brúará. Veiðistaðir eru víðar, s.s. við Gíslastaði og Snæfoksstaði. Á þessum stöðum eru talsverðar líkur til að setja í lax og veiðitölur eru nokkrir tugir á hverjum stað á ári. Samtals veiðast nokkur hundruð laxa í Hvítá en Iða er gjöfulasti veiðistaðurinn.

Myndasafn

Í grend

Veiði Suðurland
Stangveiði á Suðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Suðurlandi …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )