Tveggja stanga vatnslítil á á Skógarströnd, sem gefur að jafnaði 150-200 laxa. Stundum minna, sérstaklega í þurrkasumrum, eða hin seinni ár, laxastofnar í Dalasýslum hafa verið á uppleið.
Búðardalur er kauptún við innanverðan Hvammsfjörð. Þar er miðstöð þjónustu við landbúnað í Dalasýslu og víðar. Fyrsta íbúðarhúsið var reist í Búðardal…