Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Svartá

Veiði á Íslandi

Hún er meðalstór bergvatnsá, sem fellur í Blöndu ofarlega í Langadal. Veitt er á þrjár stangir í ánni og er afar gjöful laxveiðiá. Síðustu sumur hafa verið að fást 250 til 550 laxar í ánni og hefur samanlögð veiði í henni og Blöndu stungið nokkuð í stúf við frammistöðu margra annarra áa á Norðurlandi, sem hafa verið í niðursveiflu hin seinni ár. Gott veiðihús er við ána og þar hugsa menn um sig sjálfir.

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )