Þetta er fremur vatnslítil og lygn á sem fellur um Reykholtsdal og saman við Flóku á eyrum skammt ofan Svarthöfða. Reykjadalsá er tveggja stanga á og gaf fyrrum 250 til 350 laxa á sumri.