Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Reykjadalsá

Þetta er fremur vatnslítil og lygn á sem fellur um Reykholtsdal og saman við Flóku á eyrum skammt   ofan   Svarthöfða. Reykjadalsá er tveggja stanga á og gaf fyrrum 250 til 350 laxa á sumri.

 

Myndasafn

Í grennd

Borgarnes
Borgarnes Borgarnes og nokkur sveitarfélög í Mýrarsýslu sameinuðust fyrir nokkru undir nafninu Borgarbyggð. Borgarnes er í landi Borgar á Mýrum og hé…
Veiði Vesturland
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )