Þetta er fremur vatnslítil og lygn á sem fellur um Reykholtsdal og saman við Flóku á eyrum skammt ofan Svarthöfða. Reykjadalsá er tveggja stanga á og gaf fyrrum 250 til 350 laxa á sumri.
Borgarnes og nokkur sveitarfélög í Mýrarsýslu sameinuðust fyrir nokkru undir nafninu Borgarbyggð. Borgarnes er í landi Borgar á Mýrum og hét áður Digr…