Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Veiði á Íslandi

Laugabakkar, Ölfusá

Næst fyrir neðan Tannastaðatanga. Telst líklega vera Ölfusá þó enn gæti tæra vatnsins úr Soginu. Nokkrir laxar veiðast þarna á

Laugardalsá

Fremur vatnslítil á, sem kemur upp í Laugarbólsvatni og fellur út í Ísafjarðardjúp. Hún er og stutt en þó   veidd

Veiði á Íslandi

Laxá á Ásum

Var hugsanlega besta laxveiðiá í veröldinni, þegar hún er upp á sitt besta, en það er þegar hún er að

Veiði á Íslandi

Laxá á Refasveit

Þykir afar falleg, nokkuð vatnsmikil, tveggja stanga á. Laxá á Refasveit fellur til sjávar í Húnaflóa milli Blönduóss og Skagastrandar.

Veiði á Íslandi

Laxá í Aðaldal

Næst mesta bergvatn Íslands og ein þekktasta laxveiðiáin. Kemur upp í Mývatni og fellur til Skjálfanda. stanga veiðir daglangt í

Laxá í Dölum

Kemur upp í vötnum og mýrardrögum á Laxárdalsheiði. Fellur í Hvammsfjarðarbotn og er ein af  laxveiðiám landins. Hún er veidd

Laxá í Kjós – Bugða

Þessar ár hafa saman verið meðal bestu og þekktustu laxveiðiáa landsins. Laxá hefst í Stíflisdalsvatni á og fellur til sjávar,

Laxá í Leirársveit

Einn besta laxveiðiá landsins og langt að komin. Hún heitir fyrst Laxá er hún hefur för frá Eyrarvatni í  ,

Veiði á Íslandi

Laxá í Nesjum

Laxá í Nesjum er tveggja stanga á í fögru umhverfi við Hornafjörð. Skráðir veiðistaðir eru alls 24. Í litlu má

Veiði á Íslandi

Laxá í Skefilsstaðahreppi

Hún fellur til sjávar í Skagafjörð, nánast beint austur af Laxá á Refasveit, sem fellur til Húnaflóa. Laxá er   tveggja

Veiði á Íslandi

Leirá í Leirársveit

Leirá er á í Leirársveit, skammt frá einni besta laxveiðiá landsins, Laxá, sem Leirá nýtur góðs af, því lax fer

Veiði

Leirvogsá

Hún kemur upp í Leirvogsvatni og auk þess bætast í hana drjúgar dragár komnar ofan úr Esju. Leirvogsá er því

Lýsa vatnasvæði

Á vatnasvæði Lýsu í Staðarsveit eru eftirtalin aðalvötn: Torfavatn, Reyðarvatn, Lýsuvatn, Hóp og 
 Vatnsholtsá. Veiðileyfin gilda á öllu svæðinu og ekki eru leyfðar fleiri stengur en 8 á dag.

Miðá

Er í Miðdölum í Dalasýslu, skammt vestan Búðadals. Er áin á vinstri hönd er ekið er til norðurs     

Veiði á Íslandi

Miðfjarðará

Þetta er samnefni mikils veiðisvæðis, sem samanstendur af Austurá og Núpsá, sem renna saman og  heldur vatnsfallið Austurárnafninu. Síðan fellur

Veiði á Íslandi

Miðfjarðará á Austurlandi

Þetta er tveggja til þriggja stanga miðlungsá við Bakkafjörð. Við hana er veiðihús, þar sem veiðimenn  annast um sig sjálfir.

Veiði

Mýrarkvísl

Kemur úr Langavatni og Kringluvatni, vatnslítil á, sem fellur í Laxá í Aðaldal neðanverða. Þetta er góð laxveiðiá sem gefur

Norðlingafljót

Norðlingafljót á upptök á hálendinu á Arnavatnsheiði. Það rennur milli Hallmundarhrauns (Gráhrauns)   og Tungu og sameinast Hvítá skammt austan Hraunfossa.

Norðurá

Áin kemur upp í Holtavörðuvatni og er fyrst bara spræna, en síðan síast alls konar lækir og kílar og ár

Norðurá – Floðatángi

Neðst í Norðurá er tveggja stanga siglungsveiðisvæði, sem heitir Flóðatangi. Þar er nokkuð af  staðbundnum silungi, urriða og bleikju, og

Veiði á Íslandi

Ölfusá

Ölfusá fyrir landi Hellis og Fossnes. Sex stanga svæði, sem er þekktast fyrir „Stólinn”, sem er bryggjan,   sem menn dorga