Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Ölfusá

Veiði á Íslandi

Ölfusá fyrir landi Hellis og Fossnes. Sex stanga svæði, sem er þekktast fyrir „Stólinn”, sem er bryggjan,   sem menn dorga af fyrir neðan brúna á Selfossi. Þarna er oftast drjúg veiði og oft sjóbirtingur með laxinum.

Þekkt stórlaxasvæði eins og svo mörg önnur á þessum slóðum. SVFS er með svæðið á leigu.

Helstu stangaveiðisvæðin eru fyrir löndum Eyrarbakka, Hrauns, Árbæjar, við Selfoss, ásamt Laugarbökkum og Tannastaðatanga.

Þrír síðasttölu staðirnir eru laxveiðisvæði, hitt silungssvæði að mestu.

Árbær: Ölfusá fyrir landi Árbæjar. Tvær stangir og þarna veiðast nokkrir tugir laxa sumar hvert. Landeigendur nýta sjálfir.

 

Myndasafn

Í grennd

Suðurland, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Hveragerði til Hafnar í Hornafirði. Suðurland er bæði fjöl- og strjálbýlt. Milli Hafnar og Markarfljóts er landrý…
Veiði Suðurland
Stangveiði á Suðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og veiðivötn. Laxveiði Suðurlandi Brúará – Hagós Brúará – …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )