Kemur úr Langavatni og Kringluvatni, vatnslítil á, sem fellur í Laxá í Aðaldal neðanverða. Þetta er góð laxveiðiá sem gefur þetta á bilinu 150 til 350 laxa á sumri á þrjár stangir, en hefur náð tæplega 500 löxum, þegar best hefur gengið.