Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Prestbakkaá

Prestbakkaá er lítil tveggja stanga á. Við hana stendur ágætt hús fyrir veiðimenn, þar sem þeir sjá um sig.  the nose, closer up | in prestbakkaá river. where siggimus l… | FlickrÁin rennur í vestanverðan Hrútafjörð. Hún er engin afburðalaxá, aflinn er á milli 50 og 200 laxar á ári. Þegar skilyrði eru góð, veiðast gjarnar stórir laxar.

 

 

Myndasafn

Í grennd

Veiði Strandir
Stangveiði á Ströndum. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Strandir …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )