Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hvítá – Langholt

Veiði á Íslandi

Er í Hvítá, þriggja stanga þekkt veiðisvæði, sem var mun betra hér á árum áður, en á þó enn sínar stóru  stundir. Veiðin er frá nokkrum tugum upp í hart nær 200 fiska á sumri. Veiðihúsið er skemmtilega hlaðið og sérstakt. Þarna veiðast oft miklir drekar.
Veiðihúsið: Tvö svefnherbergi, eldhús, stofa og salerni.

Myndasafn

Í grennd

Veiði Suðurland
Stangveiði á Suðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og veiðivötn. Laxveiði Suðurlandi Brúará – Hagós Brúará – …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )