Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Haffjarðará

Haffjarðará er ein þekktusta laxveiðiá landsins og veidd með 6-8 stöngum, eftir því hvenær vertíðar   staðið er að veiðum. Áin er aðeins veidd með flugu og hefur svo verið um langt árabil. Sumarafli er á bilinu 500 til 700. Jafnvægi laxastofns Haffjarðarár er ekki hvað síst athyglisverður, þegar að er gáð að hún er ein örfárra áa hér á landi sem ekki hefur fengið „hjálp” mannshandarinnar í formi seiðasleppinga og annarra ræktunaraðgerða.

Að vísu var þess einu sinni freistað að loka fyrir göngu laxins upp í Oddastaðavatn með því að reisa grjótgarð fyrir ósinn.

 

Myndasafn

Í grennd

Borgarnes
Borgarnes Borgarnes og nokkur sveitarfélög í Mýrarsýslu sameinuðust fyrir nokkru undir nafninu Borgarbyggð. Borgarnes er í landi Borgar á Mýrum og hé…
Veiði Vesturland
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )