Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hvítá – Tanngstaðatangi

Veiði á Íslandi

Ármót Hvítár og Sogs og þekkt stórlaxasvæði með tveimur stöngum. Það gefur á góðu sumri 150 laxa, en   veiðin sveiflast mjög milli ára. Sjóbirtingur veiðist þar einnig síðsumars og einnig bleikja í bland.
Veiðisvæðið Tannastaðatangi er við norðubakka Ölfusár, rétt neðan við ármót Sogsins og Hvítár, um 50 km. frá Reykjavík. Þar gætir enn bergvatnsins úr Soginu. Veiðisvæðið er um þriggja km. langt og liggur þar oft drjúgt af laxi, einkum síðari hluta sumars. Góð skilyrði er talin til fluguveiða. Leyfðar eru tvær stengur á svæðinu, og seljast þær saman. Gott veiðihús, þar sem veiðimenn sjá um sig sjálfir

Myndasafn

Í grennd

Veiði Suðurland
Stangveiði á Suðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og veiðivötn. Laxveiði Suðurlandi Brúará – Hagós Brúará – …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )