Króksfjarðarnes
Króksfjarðarnes er bæði nesið milli Króksfjarðar og Gilsfjarðar og löggiltur verzlunarstaður frá 1895
Króksfjarðarnes er bæði nesið milli Króksfjarðar og Gilsfjarðar og löggiltur verzlunarstaður frá 1895
Langadalsá tínist til úr ýmsum lækjum og giljum á leið sinni til sjávar í Djúpinu. Veidd með tveimur stöngum
Látrabjarg er 14 km langt og þverhnípt bjarg frá austri til vesturs við norðanverðan Breiðafjörð. Þar er vestasti tangi landsins, Bjargtangar.
Þessi vötn eru í Ögurhreppi í N.-Ísafjarðarsýslu. Laugabólsvatn er í 41 m hæð yfir sjó, 0,52 km². Efstadalsvatn er
Fremur vatnslítil á, sem kemur upp í Laugarbólsvatni og fellur út í Ísafjarðardjúp. Hún er og stutt en þó veidd
Litlibær í Skötufirði var í ábúð til ársins 1969, þegar jörðin fór í eyði
Lokinhamradalur, vestast í norðanverðum Arnarfirði, er hömrum girtur nema til vesturs og meðal afskekktustu byggðra bóla landsins. Þangað og þaðan
Melgraseyrarkirkja er í Vatnsfjarðarprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Melgraseyri er bær og á utanverðri Langadalsströnd. Þar er útkirkja frá Vatnsfirði. Núverandi kirkja
Á árinu 1956 hófu Rafmagnsveitur ríkisins byggingu virkjunar í Mjólká sem nýtti fallið úr Borgarhvilft niður í Borgarfjörð, u.þ.b. 210
Múlaá er í Geiradalshreppi, A.-Barðastrandasýsu. Hún er lítið fallvatn með efstu upptök í um 500 m. hæð. Koma þaðan tvær
Múlakirkja á Skálmarnesi er í Reykhólaprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi.
Mýrakirkja er í Þingeyrarprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Mýrar eru bær og kirkjustaður við norðanverðan, undir innanverðu Mýrarfjalli. Þar er útkirkja frá
Mýrarárvirkjun er minnsta vatnsvél Orkubús Vestfjarða sem nú er í rekstri, en álagið á henni er daglega um 30-40 kW.
Nauteyrarkirkja er í Vatnsfjarðarprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Kirkjan var reist árið 1885, þegar var flutt til Nauteyrar frá Kirkjubóli í Langadal,
Ísafjörður á sér langa sögu sem miðstöð verzlunar við Ísafjarðardjúp. Fyrst í stað reis þó ekki fastur verzlunarstaður á Eyrinni,
Núpskirkja er í Þingeyrarprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Núpur er fornt höfuðból og nú skólasetur kirkjustaður við norðanverðan Dýrafjörð. Hann tilheyrði Dýrafjarðarþingum, þar til Þingeyri tók við.
Núpur við norðanverðan Dýrafjörð er fornt höfðingjasetur um aldir og skólasetur í áratugi. Þar sat m.a. Eggert Hannesson (1550-1583), hirðstjóri
Bær og kirkjustaður í Ögurvík, milli Skötufjarðar og Mjóafjarðar við Ísafjarðardjúp. Ögur er stórbýli. þar var höfðingjasetur að fornu en
Önundarfjörður liggur milli Dýrafjarðar og Súgandafjarðar. Hann er um 20 km langur og 6 km breiður í mynni en mjókkar
Orkubú Vestfjarða HF var stofnað á grundvelli laga frá 2001. Orkubú Vestfjarða HF tók til starfa 1. júlí 2001. Orkubú
Örlygshöfn er dalverpi með allmiklu sjávarlóni við sunnanverðan Patreksfjörð milli Hafnarfjalls að vestan og Hafnarmúla að innan. Örlygshöfn er kennd
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )