Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Króksfjarðarnes

Króksfjarðarnes er bæði nesið milli Króksfjarðar og Gilsfjarðar og löggiltur verzlunarstaður frá 1895

Langadalsá

Langadalsá tínist til úr ýmsum lækjum og giljum á leið sinni til sjávar í Djúpinu. Veidd með tveimur     stöngum

Látrabjarg

Látrabjarg er 14 km langt og þverhnípt bjarg frá austri til vesturs við norðanverðan Breiðafjörð. Þar er vestasti tangi landsins, Bjargtangar.

Laugabólsvatn

Þessi vötn eru í Ögurhreppi í N.-Ísafjarðarsýslu. Laugabólsvatn er í 41 m hæð yfir sjó, 0,52 km².    Efstadalsvatn er

Veiði á Íslandi

Laugardalsá

Fremur vatnslítil á, sem kemur upp í Laugarbólsvatni og fellur út í Ísafjarðardjúp. Hún er og stutt en þó   veidd

Lokinhamradalur

Lokinhamradalur, vestast í norðanverðum Arnarfirði, er hömrum girtur nema til vesturs og meðal   afskekktustu byggðra bóla landsins. Þangað og þaðan

Melgraseyrarkirkja

Melgraseyrarkirkja er í Vatnsfjarðarprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Melgraseyri er bær og  á utanverðri Langadalsströnd. Þar er útkirkja frá Vatnsfirði. Núverandi kirkja

Mjólkárvirkjun

Á árinu 1956 hófu Rafmagnsveitur ríkisins byggingu virkjunar í Mjólká sem nýtti fallið úr Borgarhvilft   niður í Borgarfjörð, u.þ.b. 210

urridi

Múlaá

Múlaá er í Geiradalshreppi, A.-Barðastrandasýsu. Hún er lítið fallvatn með efstu upptök í um 500 m. hæð. Koma þaðan tvær

Múlakirkja

Múlakirkja á Skálmarnesi er í Reykhólaprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi.

Mýrakirkja

Mýrakirkja er í Þingeyrarprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Mýrar eru bær og kirkjustaður við  norðanverðan, undir innanverðu Mýrarfjalli. Þar er útkirkja frá

Mýrarárvirkjun

Mýrarárvirkjun er minnsta vatnsvél Orkubús Vestfjarða sem nú er í rekstri, en álagið á henni er daglega   um 30-40 kW.

Nauteyrarkirkja

Nauteyrarkirkja er í Vatnsfjarðarprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Kirkjan var reist árið 1885, þegar var flutt til Nauteyrar frá Kirkjubóli í Langadal,

Neðstikaupstaður

Ísafjörður á sér langa sögu sem miðstöð verzlunar við Ísafjarðardjúp. Fyrst í stað reis þó ekki fastur  verzlunarstaður á Eyrinni,

Núpskirkja

Núpskirkja er í Þingeyrarprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Núpur er fornt höfuðból og nú skólasetur  kirkjustaður við norðanverðan Dýrafjörð. Hann tilheyrði Dýrafjarðarþingum,

Núpur

Núpur við norðanverðan Dýrafjörð er fornt höfðingjasetur um aldir og skólasetur í áratugi. Þar sat m.a.  Eggert Hannesson (1550-1583), hirðstjóri

Ögur

Bær og kirkjustaður í Ögurvík, milli Skötufjarðar og Mjóafjarðar við Ísafjarðardjúp. Ögur er stórbýli. þar  var höfðingjasetur að fornu en

Önundarfjörður

Önundarfjörður liggur milli Dýrafjarðar og Súgandafjarðar. Hann er um 20 km langur og 6 km breiður í  mynni en mjókkar

Orkubú Vestfjarða

Orkubú Vestfjarða HF var stofnað á grundvelli laga frá 2001. Orkubú Vestfjarða HF tók til starfa 1. júlí   2001. Orkubú