Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Gönguleiðir á Íslandi

Gönguleiðir á Íslandi eru miklu fleiri en getið er um í þessari umfjöllun. Hérna er aðeins getið helztu leiðanna og

Gufudalsá

Gufdalsá

Þessi á er afbragðsgóð, fjögurra stanga sjóbleikjuá með smálaxavon í Austur-Barðastrandarsýslu. Nýtt veiðihús er við ána. Í Gufudalssveit eru hálsar

Gufudalskirkja

Gufudalskirkja er í Reykhólaprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi. Gufudalur er bær, kirkjustaður og  prestssetur í samnefndum dal uppi af Gufufirði. Þar voru

Hagakirkja

Hagakirkja er í Tálknafjarðarprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi. Í Haga á Barðaströnd var kirkja  heilögum Nikulási í katólskum sið. Þarna var útkirkja

Dýrafjörður

Haukadalur, sunnan Dýrafjarðar

Haukadalur gengur suður í fjallgarðinn sunnan Dýrafjarðar. Haukadalsá fellur í Haukadalsbót. Þarna bjó Gísli Súrsson á Hóli. Hann var gerður

Hestfjörður

Hestfjörður er um 15 km langur og rúmlega eins km breiður inn úr sunnanverðu Djúpi. Undirlendi er ekki við fjörðinn

Heydalur

Heydalur við Mjóafjörð er vinsæll áningarstaður þeirra, sem eiga leið um Djúpið. Umhverfið skartar mikilli náttúrufegurð og er fjölsótt af

Hjarðarholtskirkja

Hjarðarholtskirkja er í Hjarðarholtsprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Hún var reist 1904 og  sama ár. Hún er krosskirkja úr timbri

Hnífsdalskapella

Hnífsdalskapella er í Ísafjarðarprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Hnífsdalur er þorp við utan- og  Skutulsfjörð, skammt frá Ísafjarðarkaupsstað. Guðsþjónustur fóru fram í

Hnífsdalur

Hnífsdalur er þorp yzt við Skutulsfjörð að vestan, skammt utan við kaupstaðinn á Ísafirði og hluti  lögsagnarumdæmis hans frá 1971.

Hólskirkja

Hólskirkja er í Bolungarvíkurprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Hóll er bær og kirkjustaður í  . Þar voru katólsku kirkjurnar helgaðar Maríu guðsmóður.

Flateyri

Holt í Önundarfirði

Holt í Önundarfirði hefur verið mikið höfuðból og prestsetur um aldir og talið meðal beztu brauða landsins vegna ýmissa hlunninda.