Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Dynjandi Arnarfirði

Dynjandisfoss

Dynjandisfoss er mestur fossa á Vestfjörðum. Hann er í Dynjandisá, sem fellur í Dynjandisvog. Hún á upptök sín í nokkrum

Dýrafjörður

Dýrafjörður

Dýrafjörður er stærstur fjarða í V-Ísafjarðarsýslu, um 37 km langur og 7 km breiður í miðju og 9 km yzt á milli Hafnarness að Fjallaskaga.

Eyrarkirkja í Seyðisfirði

Eyri hefur löngum veriði kirkjustaður íbúa Seyðisfjarðar og hún var helguð Pétri postula í katólskri tíð.  hinar síðari aldir var

Flateyri

Flateyrarkirkja

Flateyrarkirkja er í Holtsprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Flateyri er kauptún við norðanverðan . Kirkjan var byggð úr steinsteypu og vígð 1936

Flateyri

Flateyri

Sjávarútvegur og fiskvinnsla hafa verið megin uppistaða atvinnulífs á Flateyri

Fuglar Vestfirðir – Strandir

Víða á Vestfjörðum eru áhugaverðir staðir fyrir fuglaskoðara. Þar eru þrjú stærstu fuglabjörg landsins, Látrabjarg, Hornbjarg og Hælavíkurbjarg. Hið fyrstnefnda

Galtarviti

Galtarviti stendur í Keflavík sem er lítil vík milli Súgandafjarðar og Skálavíkur. Víkin snýr mót opnu hafi  eru siglingar skipa

Garpsdalskirkja

Garpsdalskirkja er í Reykhólaprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi. Garpsdalur er bær, kirkjustaður  fyrrum prestssetur við norðanverðan Gilsfjörð. Þar var kirkja helguð Guði,

urridi

Geiradalsá

Geiradalsá er í Geiradalshreppi, Austur-Barðastrandasýslu. Áin er ekki vatnsmikil. Hún á upptök í   hálendinu og þaðan koma tvær ár, Bakkaá

Dýrafjörður

Gemlufallsheiði

Gemlufallsheiði er heiði sem liggur á milli Bjarnardals í Önundarfirði og Dýrafjarðar. Heiðin er 283 m há. Gemlufallsheiði er sögustaður í Gísla sögu Súrssonar.

gilsfjordur

Gilsfjörður

Gilsfjörður gengur til austurs inn úr Breiðafirði og nær allt til Akureyja milli Tjaldaness og Króksfjarðarness. 

Bíldudalur

Golfklúbbur Bíldudals

Litlueyrarvöllur Bíldudalur Sími: 456- 9 holur, par 34. kauptún utarlega við Bíldudalsvog, sem gengur inn úr Arnarfirði. Verslun hófst snemma

Golfklúbbur Bolungarvíkur

Syðridalsvöllur Bolungarvík Sími: 456- 9 holur, par 35. Syðridalsvöllur var formlega tekinn í notkun 6. júlí 2002. Þá hafði vellinum

Golfklúbbur Ísafjarðar

Tungudalsvöllur Sími: 456- 9 holur, par 35. Golfklúbbur Ísafjarðar var stofnaður vorið 1943 og 3 holu velli var fundinn staður

Golfklúbbur Patreksfjarðar

Vesturbotnsvöllur Sími: 456- 9 holur, par 36. Golfklúbbur Patreksfjarðar var stofnaður í desember 1992. Klúbbnum var valinn staður 10 km

Golfklúbbur Þingeyrar

GOLFKLÚBBUR ÞINGEYRAR Meðaldalsvöllur Þingeyri 9 holur, par 35. Golfklúbburinn Gláma var stofnaður 21 apríl 1991. Völlurinn er í landi Meðaldals