Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Þingeyrar

GOLFKLÚBBUR ÞINGEYRAR
Meðaldalsvöllur
Þingeyri
9 holur, par 35.

Golfklúbburinn Gláma var stofnaður 21 apríl 1991. Völlurinn er í landi Meðaldals í Dýrafirði, 5 kílómetra utan þingeyrar.

Þingeyri við Dýrafjörð er elzti verslunarstaður í V.- Ísafjarðarsýslu. Þar er góð höfn og kauptúnið fór að myndast á síðari hluta 18. aldar. Þar er eitt af elztu húsum landsins, pakkhús frá því fyrir miðja 18. öld.

Myndasafn

Í grennd

Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…
Þingeyri
Þingeyri við Dýrafjörð er elzti verzlunarstaður í V.- Ísafjarðarsýslu. Þar er góð höfn og kauptúnið fór að myndast á síðari hluta 18. aldar. Þar er ei…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )