Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Verdalir

Yzt við sunnanverðan Arnarfjörð eru Ystidalur og Miðdalur, sem saman kallast Verdalir og Sandvík. Fyrr  á öldum og fram á

Vigur Vestfjörðum

Vigur

Vigur er næststærsta eyjan í Ísafjarðardjúpi. Hún er fyrir mynni Skötufjarðar og Hestfjarðar, um 2 km á  lengd og tæpir

Þangskurður

Þangið vex á ákveðnu belti í fjörum milli lægstu fjörumarka og hálfflæðismarka. Það er slegið á floti,  þegar ekki er

Þingeyri

Þingeyrarkirkja

Þingeyrarkirkja er í Þingeyrarprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Prestssetur hefur verið á Þingeyri frá    1915 og útkirkja á Hrauni. Núverandi steinkirkja

Þingeyri

Þingeyri

Dalir skera þar tilkomumikil fjöll og helstan má nefna Haukadal en við hann er Kaldbakur hæsta fjall Vestfjarða.

Þorskafjarðarheiði

Þjóðvegurinn yfir heiðina var að mestu ruddur um grýttar brekkur og gróðursnauðar melöldur upp  úr botni Þorskafjarðar niður í Langadal

Þverárvirkjun

Þverá í Steingrímsfirði rennur úr Þiðriksvallarvatni, sem er í um 78,5 m hæð yfir sjávarmáli. 
 Þiðriksvallarvatn var um 1,55 m2 að stærð og vatnasvið þess um 31 km2. Þverá er dragá með meðalárrennsli um 1,5 m3/s.