Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Flateyri

Holt í Önundarfirði

Holt í Önundarfirði hefur verið mikið höfuðból og prestsetur um aldir og talið meðal beztu brauða landsins vegna ýmissa hlunninda.

Holtskirkja

Holtskirkja er í Holtsprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Holt er fornt höfuðból, kirkjustaður og  í   Önundarfirði. Katólskar kirkjur þar voru helgaðar heilögum

Hornbjargsviti

Hornstrandir

Nyrzti hluti Vestfjarða er Hornstrandir, sem markast af Geirólfsgnúpi í austri og nú eru vesturmörkin oftast miðuð við Rit vestan Aðalvíkur (áður Kögur)

Hornvík

Hornvík er milli Hornbjargs að austan og Hælavíkurbjargs að vestan og vestar er Hælavík. Látravík og Hornbjargsviti eru austan Hornbjargs.

Hrafnseyri Arnarfirði

Hrafnseyrarkirkja

Hrafnseyrarkirkja er í Þingeyrarprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Á Hrafnseyri var kirkja, helguð   Maríu guðsmóður og Pétri postula, í katólskum sið. Álftamýrarsókn

Hrafnseyri

Hrafnseyri

Í Hrafnseyrartúni vottar fyrir kirkjugarði og gamalli kirkjutótt, sem er talin vera frá því á Sturlungaöld

Hrafnsfjörður

Hrafnsfjörður

Hrafnsfjörður er í botni Jökulfjarða. Mörk Hornstrandafriðlands eru í botni hans og báðum megin fjarðar eru skriðurunnin fjöll með klettabeltum.

Hraunskirkja

Hraunskirkja er í Þingeyrarprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Hraun er eyðibýli og kirkjustaður í  . Þar voru katólskar kirkjur helgaðar Þorláki biskupi helga

Hvallátur – Útivíkur

Norðan Látrabjargs eru þrjár breiðar víkur með hvítum sandi og grænum bölum og athyglisverðri sögu,   Látravík, Breiðavík og Kollsvík. Hin

Hvítasunnukirkjan á Ísafirði

Hvítasunnukirkjan á Ísafirði var formlega stofnuð hinn 1. janúar 1945 undir nafninu „Salemsöfnuðurinn  „. Stofnendur voru 10 talsins og eru

Bolungarvík

Illdeilur og morð á Vestfjörðum

Smáorrustur, illdeilur, morð og aftökur á miðöldum á Vestfjörðum. Haukadalur Illdeilur og morð á Vestfjörðum Selárdalskirkja Sjöundá

Ísafjarðardjúp

Þessi stóri og marggreindi fjörður er nefndur Djúpið í daglegu tali. Hann er um 20 km breiður milli  Stigahlíðar og

Ísafjarðarkirkja

Ísafjarðarkirkja er í Ísafjarðarprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Áður en Ísafjörður byggðist var kirkja  Eyri. Hún var helguð Maríu guðsmóður og Jóhannesi

Ísafjörður

Ísafjörður

Verzlun hefur verið stunduð á Ísafirði frá tímum einokunarinnar

Jóhannesarkapella Ísafirði

Mjallargötu 9, Ísafirði Katólska kirkjan keypti gamalt hús á Ísafirði (1935) árið 1989 og því var breytt í prestahús. Alfreð

Jökulfirðir

Austur úr Ísafjarðardjúpi utarlega, milli Bjarnarnúps og Grænuhlíðar, gengur flói eða breiður fjörður, sem nokkrir firðir kvíslast frá til norðurs, austurs og suðurs og heita allir einu nafni, Jökulfirðir

Kaldalón

Annars bæjar er getið í Kaldalóni, Trimbilsstaða, en engin merki hafa fundizt um hann.

Kaldrananeskirkja

Kaldrananeskirkja

Kaldrananeskirkja er í Hólmavíkur-prestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Kaldrananes er bær og  við Bjarnarfjörð syðri. Katólskar kirkjur þar voru helgaðar Maríu guðsmóður,

Kirkjubólskirkja

Kirkjubólskirkja er í Holtsprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Kirkjuból var stórbýli og er kirkjustaður í  við Önundarfjörð. Þar er útkirkja frá Holti,