Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Jarðfræði Vestfirðir – Strandir

Bíldudalur

Mestur hluti Vestfjarða og Stranda er háslétta með fjörðum og dölum sem myndast hafa þegar ísaldarjökull gróf sig niður. Víða í fjallshlíðum og þá sérstaklega þeim sem snúa gegnd norðri eru hvilftir (skála eða botnar). Botn þessara hvilfta er í allt að 500 m hæð innst í fjörðum en er víða um 100 m fremst á útnesjum. Elstu jarðlög á Íslandi er að finna neðst í fjöllum á annesjum á Vestfjörðum. Elstu jarðlögin eru neðst í fjallshlíðunum Öskubak og Gelti en þær eru sitt hvorum megin við Keflavík hjá Galtavita milli Súgandafjarðar og Skálavíkur.

Myndasafn

Í grend

Jarðfræði Íslands
Eyjar í Atlantshafi, sem orðið hafa til á rekás Atlantshafshryggjarins: Asoreyjar, Bermuda, Madeira, Kanaríeyjar, Ascension, St. Helena, Tristan da Cu…
Orkubú Vestfjarða
Orkubú Vestfjarða HF var stofnað á grundvelli laga frá 2001. Orkubú Vestfjarða HF tók til starfa 1. júlí   2001. Orkubú Vestfjarða var fyrsta rafveita…
Vestfirðir
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Reykhólum til Jökulfirða. Þéttbýlis- og merkisstaða innan svæðis er sérstaklega getið að neðan. Vestfirðir eru ti…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )