Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Kirkjubólskirkja

Kirkjubólskirkja er í Holtsprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Kirkjuból var stórbýli og er kirkjustaður í  við Önundarfjörð. Þar er útkirkja frá Holti, sem var helguð Maríu guðsmóður og Þorláki biskupi helga í katólskri tíð. Kirkjan, sem nú stendur, er timburkirkja, byggð 1886 og endurbyggð í upphaflegri mynd 1978. Hún á kaleik og patínu vrá 1792 og fornan skírnarsá úr kopar. Staðurinn er einn fjögurra kirkjustaða við Önundarfjörð. Hinir eru í Bjarnardal, í Korpudal og á Hvilftarströnd (Sela-Kirkjuból). Fyrrum voru bænhús á öllum þeim stöðum.

Myndasafn

Í grennd

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )