Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Vaðalfjöll

Vaðalfjöll eru í hánorður frá Bjarkarlundi í Reykhólasveit.  Þar ber mest á tveimur u.þ.b. 100 m háum   stuðlabergsstöndum, sem tróna stakir yfir heiðina.  Lægri hnjúkurinn er auðveldur uppgöngu en hinn er auðgengastur úr skarði á milli þeirra.  Útsýninu ofan af þeim er viðbrugðið.  Þetta eru ævagamlir gígtappar úr blágrýti, sem er harðara en umhverfið og hafa því veðrast hægar.

 

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að …
Reykhólar
Sögufrægt höfuðból og eitt sinn talin bezta jörð landsins með miklum hlunnindum en um 300 eyjar tilheyrðu jörðinni. Þar hefur nú myndazt þéttbýli og e…
Skógar Þorskafjarðarheiði
Skógar eru eyðibýli uppi í austurhlíðum Þorskafjarðar við rætur Vaðalfjalla. Þjóðskáldið Matthías Jochumsson (1835-1920) fæddist þar og ólst upp til …
Þorskafjarðarheiði
Þjóðvegurinn yfir heiðina var að mestu ruddur um grýttar brekkur og gróðursnauðar melöldur upp  úr botni Þorskafjarðar niður í Langadal við Djúp á ár…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )