Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Melgraseyrarkirkja

Melgraseyrarkirkja er í Vatnsfjarðarprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Melgraseyri er bær og  á utanverðri Langadalsströnd. Þar er útkirkja frá Vatnsfirði.

Núverandi kirkja var vígð 10. september 1972. Hún tekur 60-70 manns í sæti. Bænhús var þar öldum saman og hið síðasta tók af í ofsaveðri 1966. Prestar í Kirkjubólsþingum sátu þar um skeið.

Myndasafn

Í grennd

Kaldalón
Kaldalón er u.þ.b. 5 km langur fjörður inn úr norðanverðu Ísafjarðardjúpi í átt að Drangajökli. Inn af honum er nokkuð undirlendi með jökulöldum og ru…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )