Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Króksfjarðarnes

Króksfjarðarnes er bæði nesið milli Króksfjarðar og Gilsfjarðar og löggiltur verzlunarstaður frá 1895.   Samnefnt kaupfélag var stofnað þar árið 1911. Hús þess voru niðri við sjó til 1962 en þá voru ný reist uppi við þjóðveginn og útibú á Reykhólum og Skálanesi. Landsímastöð frá 1928 og póstafgreiðsla frá 1932.

Landnámsmaðurinn á þessum slóðum var Þórarinn krókur 935-1000 Gull-Þórissaga segir frá þessu svæði.

Myndasafn

Í grennd

Gilsfjörður
Gilsfjörður gengur til austurs inn úr Breiðafirði og nær allt til Akureyja milli Tjaldaness og   Króksfjarðarness.  Mynni fjarðarins er talið vera mil…
Reykhólar
Sögufrægt höfuðból og eitt sinn talin bezta jörð landsins með miklum hlunnindum en um 300 eyjar tilheyrðu jörðinni. Þar hefur nú myndazt þéttbýli og e…
Sögustaðir Vestfjörðum
Álftafjörður Álftamýri Arnarfjörður Arnarnes Æðey Barmar Bjarkarlundur Borgarland Botn er í Bo…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )