Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Grafarkirkja

Grafarkirkja var í Ásprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi, þar til hún var lögð til  .. Hún var endurbyggð 1931. Gröf var kirkjustaður

Grafningur

Grafningur er í Grafningshreppi í Árnessýslu meðfram Þingvallavatni vestanverðu allt að Borgarhólum,   Hengli og Ingólfsfjalli. Nesjaey og Sandey tilheyra Grafningi.

Grænalón

Grænalón er síbreytilegt að flatarmáli. Það hefur farið minnkandi vegna hörfunar Skeiðarárjökuls og   veldur æ minni hlaupum. Vatnið úr því

Grenlækur

Grenlækur er skammt kominn, undan hraunum ofar í byggðinni.

Gullfoss

Árin 1930 og 1948 komu svo stór flóð í ána, að neðri foss Gullfoss hvarf og gljúfrið fylltist af vatni.

Gunnarsholt

Gunnarsholt heitir eftir Gunnari Baugssyni, afa Gunnars á Hlíðarenda

Hafursey

Hafursey er móbergsfell á Mýrdalssandi norðanverðum. Það skiptist um Klofgil og vesturhlutinn er nefndur Skálarfjall (582m) og hæst ber Kistufell

Hagakirkja

Hagakirkja er í Fellsmúlaprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Í katólskum sið voru kirkjunar í Haga í   Holtum (Rang.) helgaðar Pétri postula. Hagi

Háifoss

Háifoss í Fossá í Þjórsárdal er 122 m hár og líklega þriðji hæsti foss landsins. Allt fram undir aldamótin 1900

Hali

Þar fæddist Þórbergur Þórðarson (1889-1974), rithöfundur.

Hallgeirsey

Hallgeirsey er bær í Austur-Landeyjum, skammt austan Affalls. Landnáma segir Hallgeir austmann hafa   búið þar fyrstan. Árið 1897 var þar

Haukadalsheiði

Svæðið norðan Haukadals í Biskupstungum, allt inn að Sandvatni og Fari, ber þetta nafn. Fyrrum var gróðri vaxin með mýrum

Haukadalskirkja

Haukadalskirkja er í Skálholtsprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Katólsku kirkjurnar í Haukadal voru  guði, Maríu guðsmóður, Andrési postula, Marteini biskupi og heilagri

Haukadalsvöllur

Geysir í Haukadal Biskupstungum 801 Selfoss Sími: 486-8733/898-9141/893-8733 Fax: 486-8733 info@geysirgolf.is 9 holur, par 35 Haukadalsvöllur Haukadalsvöllur við Geysi er

Haukadalur

Haukadalur var fyrrum stórbýli og höfðingjasetur. Þar var kirkja helguð Maríu guðsmóður, Andrési postula, Marteini biskupi og heilagri Barböru. Núverandi

Hæðargarðavatn

Hæðargarðavatn er í Skaftárhreppi í V-Skaftafellssýslu, skammt frá Kirkjubæjarklaustri. Það er 0,15 km², nokkuð djúpt og í 16 m hæð

Heiðarvatn

Heiðarvatn er í Mýrdal, 200 ha að stærð og dýpst 30 m. Vatnsá rennur úr því í Kerlingadalsá, sem fellur 

Heimaey

Heimaklettur

Samkvæmt Ólafs sögur Tryggvasonar höfðu Eyjamenn hörga sína þar í heiðni

Hekla

Hekla

Eldfjallið Hekla Hekla stendur á u.þ.b. 40 km langri gossprungu með na og sv stefnu, en sjálft fjallið er nærri

Hella

Hella

Hella á Rangárvöllum er kauptún á bökkum Ytri-Rangár.