Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Grafarkirkja

Grafarkirkja var í Ásprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi, þar til hún var lögð til  .. Hún var endurbyggð 1931. Gröf var kirkjustaður

Grafningur

Grafningur er í Grafningshreppi í Árnessýslu meðfram Þingvallavatni vestanverðu allt að Borgarhólum,   Hengli og Ingólfsfjalli. Nesjaey og Sandey tilheyra Grafningi.

Grænalón

Grænalón er síbreytilegt að flatarmáli. Það hefur farið minnkandi vegna hörfunar Skeiðarárjökuls og   veldur æ minni hlaupum. Vatnið úr því

Grenlækur

Grenlækur er skammt kominn, undan hraunum ofar í byggðinni.

Gullfoss

Árin 1930 og 1948 komu svo stór flóð í ána, að neðri foss Gullfoss hvarf og gljúfrið fylltist af vatni.

Gunnarsholt

Gunnarsholt heitir eftir Gunnari Baugssyni, afa Gunnars á Hlíðarenda

Hafursey

Hafursey er móbergsfell á Mýrdalssandi norðanverðum. Það skiptist um Klofgil og vesturhlutinn er nefndur Skálarfjall (582m) og hæst ber Kistufell

Hagakirkja

Hagakirkja er í Fellsmúlaprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Í katólskum sið voru kirkjunar í Haga í   Holtum (Rang.) helgaðar Pétri postula. Hagi

Háifoss

Háifoss í Fossá í Þjórsárdal er 122 m hár og líklega þriðji hæsti foss landsins. Allt fram undir aldamótin 1900

Hali

Þar fæddist Þórbergur Þórðarson (1889-1974), rithöfundur.

Hallgeirsey

Hallgeirsey er bær í Austur-Landeyjum, skammt austan Affalls. Landnáma segir Hallgeir austmann hafa   búið þar fyrstan. Árið 1897 var þar

Haukadalsheiði

Svæðið norðan Haukadals í Biskupstungum, allt inn að Sandvatni og Fari, ber þetta nafn. Fyrrum var gróðri vaxin með mýrum

Haukadalskirkja

Haukadalskirkja er í Skálholtsprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Katólsku kirkjurnar í Haukadal voru  guði, Maríu guðsmóður, Andrési postula, Marteini biskupi og heilagri

Haukadalsvöllur

Geysir í Haukadal Biskupstungum 801 Selfoss Sími: 486-8733/898-9141/893-8733 Fax: 486-8733 info@geysirgolf.is 9 holur, par 35 Haukadalsvöllur Haukadalsvöllur við Geysi er

Haukadalur

Haukadalur á suðurlandi Haukadalur var fyrrum stórbýli og höfðingjasetur. Þar var kirkja helguð Maríu guðsmóður, Andrési postula, Marteini biskupi og

Hæðargarðavatn

Hæðargarðavatn er í Skaftárhreppi í V-Skaftafellssýslu, skammt frá Kirkjubæjarklaustri. Það er 0,15 km², nokkuð djúpt og í 16 m hæð

Heiðarvatn

Heiðarvatn er í Mýrdal, 200 ha að stærð og dýpst 30 m. Vatnsá rennur úr því í Kerlingadalsá, sem fellur 

Heimaey

Heimaklettur

Samkvæmt Ólafs sögur Tryggvasonar höfðu Eyjamenn hörga sína þar í heiðni

Hekla

Hekla

Eldfjallið Hekla Hekla stendur á u.þ.b. 40 km langri gossprungu með na og sv stefnu, en sjálft fjallið er nærri

Hella

Hella

Hella á Rangárvöllum er kauptún á bökkum Ytri-Rangár.