Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Heiðarvatn

Heiðarvatn er í Mýrdal, 200 ha að stærð og dýpst 30 m. Vatnsá rennur úr því í Kerlingadalsá, sem fellur 

Heimaey

Heimaklettur

Samkvæmt Ólafs sögur Tryggvasonar höfðu Eyjamenn hörga sína þar í heiðni

Hekla

Hekla

Eldfjallið Hekla Hekla stendur á u.þ.b. 40 km langri gossprungu með na og sv stefnu, en sjálft fjallið er nærri

Hella

Hella

Hella á Rangárvöllum er kauptún á bökkum Ytri-Rangár.

Hellar í Landssveit

Hellar eru bær og hellar í Landssveit. Hellarnir eru þrír og hafa verið notaðir sem geymslur

Hellisey

Víða slúta björg eyjarinnar þannig að sig er aðeins á vönustu manna færi

Hellisheiðarvirkjun

Hellisheiðarvirkjun

Hellisheiðarvirkjun Orka náttúrunnar á og rekur þrjár virkjanir sem eru jarðhitavirkjanirnar á Hellisheiði og Nesjavöllum og vatnsaflsvirkjunin í Andakíl, Borgarfirði.

Hellisheiði

Hellisheiði Hellisheiði er sunnan Henglafjalla. Austurmörk hennar eru um Hurðarás frá Núpafjalli, Hengladalaá. Í   norður nær hún til Litla- og

hegladalir

Hengill

Suður úr Hengli gengur rýólítfjallið Sleggja.

Herdísarvík

Fyrrum stórbýlið Herdísarvík, sem nú er í eyði, stendur við samnefnda vík við rætur sunnanverðs   Reykjanesskagans. Hamrar Herdísarvíkurfjalls (329m) gnæfa

Hestfjall

Hestfjall (317m) í Grímsnesi rís stakt upp úr landslaginu og er næstum umflotið vatni. Það er u.þ.b.  þríhyrningslagað og þar

Hestvatn

Hestvatn

Hestvatn er stórt og djúpt vatn í Grímsnesi.  Helstu veiðistaðir eru við Kríutanga, Heimavík, Austurvík og Vesturvík. Veiðin er bleikja,

Hjallakirkja

Hjallakirkja er í Þorlákshafnarprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Hún var byggð og vígð 1928 um haustið. Katólskar kirkjur voru helgaðar Ólafi helga

Hjalli

Hjalli er bær og kirkjustaður í Ölfusi. Þar bjó einhver vitrasti og lögfróðasti höfðingi landsins á sínum   tíma, Skafti Þóróddsson,

Hjálparfoss

Hjálparfoss

Hjálparfoss er tvöfaldur foss neðst í Fossá í Þjórsárdal, rétt áður en hún sameinast Þjórsá. Svæðið  umhverfis hann heitir Hjálp

Hjörleifshöfði

Hjörleifshöfði Mýrdalssandi Hjörleifshöfði er 221 m hátt móbergsfell á Mýrdalssandi suðvestanverðum. Samkvæmt Landnámu var þar fjörður fyrrum með botn við

Hlíðarendakirkja

Hlíðarendakirkja er í Breiðabólsstaðar-prestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Hún var byggð 1897 úr   timbri og járnvarin og tekur 150 manns í sæti.

Hlíðarendi

Hlíðarendi er bær og kirkjustaður í Fljótshlíð. Katólskar kirkjur þar voru helgaðar Þórláki biskupi.   Sóknin var flutt til Teigs árið

Hlöðufell

Hlöðufell (1188m) er formfagur móbergsstapi með jökulsorfnum grágrýtiskolli og sísnævi norðan   Laugardals og sunnan Langjökuls. Það er hömrum girt en

Hnappavellir

Hnappavellir eru byggðarkjarni í Öræfum. Allt fram á 20. öld voru þar 5-7 býli. Hof er annar, stór byggðarkjarni í

Hof í Öræfum

Hof er margbýli í Öræfum. Þar var kirkja helguð heilögum Klemensi í katólskum sið og útkirkja frá   Sandfelli allt til