Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hlíðarendakirkja

Hlíðarendakirkja er í Breiðabólsstaðar-prestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Hún var byggð 1897 úr   timbri og járnvarin og tekur 150 manns í sæti. Árin 1973-74 var gert vel við hana.

Ólafur Túbals, listmálari, frá Múlakoti gerði helgimyndirnar í henni. Silfurkaleikurinn er frá miðöldum. Katólskar kirkjur voru helgaðar Þorláki biskupi helga. Hlíðarendakirkja var aflögð 1802 og sóknin lögð til Teigs en þar og í Eyvindarmúla voru kirkjurnar lagðar niður 1896 og sóknirnar sameinaðar með kirkju að Hlíðarenda.

Myndasafn

Í grennd

Hella
Hella á Njáluslóð Hella á Rangárvöllum er kauptún á bökkum Ytri-Rangár. Þorpið byggðist upp á þjónustu við landbúnaðinn og þar er nú verzlun, iðnaður…
Hvolsvöllur
Hvolsvöllur á Suðurlandi Hvolsvöllur er kauptún í austanverðri Rangárvallasýslu, sem fór að byggjast á fjórða áratugi 20. aldar, þegar brýr voru komn…
Kirkjur á hringveginum
Kirkjur á Hringveginum á 6 Dögum Fyrstu árin eftir að hringvegurinn var opnaður (1974) kepptist fólk um að setja hraðamet eða aka aftur á bak allan h…
Kirkjur á Suðurlandi
Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Akureyjarkirkja Árbæjarkirkja Ásólfsskálakirkja Ásólfsskáli Bræðratungukirkja …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )